Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bergþór Másson skrifar 28. júlí 2018 10:08 Cardi B og Bruno Mars á sviðinu saman. Vísir/Getty Rapparinn Cardi B tilkynnti það í gær að hún muni ekki túra um Bandaríkin með poppstjörnunni Bruno Mars, eins og planað var. Ástæða þess er að hún vill frekar einbeita sér að móðurhlutverkinu. Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum.Cardi B eignaðist dóttur sína, sem ber nafnið Kulture, með rapparanum Offset nú í byjun júlí. Cardi segir í forfallartilkynningu á Instagram að hún hafði haldið að sex vikur yrðu nóg til þess að ná sér eftir fæðinguna, bæði andlega og líkamlega. Einnig hélt hún að hún gæti tekið dóttur sína með á tónleikaferðalagið, en læknar mældu gegn því. Þetta er fyrsta barn hinnar 26 ára Cardi B og í forfallatilkynningunni segist hún hafa „vanmetið þetta mömmudæmi.“ I hope you guys understand .This have been such a hard decision .I want to thank @brunomars for understanding . A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 26, 2018 at 5:49pm PDTBruno Mars sjálfur tók þessu ekki ekki nærri sér og sagðist skilja Cardi fullkomlega. Ekki er komið í ljós hver muni koma í stað Cardi á tónleikaferðalaginu. Í byrjun árs gáfu þau Cardi B og Bruno Mars út lagið Finesse saman. Hér að neðan má hlusta á það. Tengdar fréttir Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Cardi B tilkynnti það í gær að hún muni ekki túra um Bandaríkin með poppstjörnunni Bruno Mars, eins og planað var. Ástæða þess er að hún vill frekar einbeita sér að móðurhlutverkinu. Cardi B skaust hratt upp á stjörnuheiminn í fyrra og er orðin einn vinsælasti rappari heims. Hún greindi fyrst frá því að hún ætti von á barni í beinni sjónvarpsútsendingu skemmtiþáttarins Saturday Night Live í apríl síðastliðnum.Cardi B eignaðist dóttur sína, sem ber nafnið Kulture, með rapparanum Offset nú í byjun júlí. Cardi segir í forfallartilkynningu á Instagram að hún hafði haldið að sex vikur yrðu nóg til þess að ná sér eftir fæðinguna, bæði andlega og líkamlega. Einnig hélt hún að hún gæti tekið dóttur sína með á tónleikaferðalagið, en læknar mældu gegn því. Þetta er fyrsta barn hinnar 26 ára Cardi B og í forfallatilkynningunni segist hún hafa „vanmetið þetta mömmudæmi.“ I hope you guys understand .This have been such a hard decision .I want to thank @brunomars for understanding . A post shared by Cardi B Official IG (@iamcardib) on Jul 26, 2018 at 5:49pm PDTBruno Mars sjálfur tók þessu ekki ekki nærri sér og sagðist skilja Cardi fullkomlega. Ekki er komið í ljós hver muni koma í stað Cardi á tónleikaferðalaginu. Í byrjun árs gáfu þau Cardi B og Bruno Mars út lagið Finesse saman. Hér að neðan má hlusta á það.
Tengdar fréttir Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27 Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Voru orðin hjón þegar þau trúlofuðu sig Slúðurmiðillinn TMZ greindi fyrstur frá því að hjónin hefðu sótt um hjúskaparvottorð þann 20. september 2017, og höfðu þau þá þegar gengið í hnapphelduna. 26. júní 2018 08:27
Cardi B með flestar tilnefningar til myndbandaverðlauna MTV Tilnefningar til MTV myndbandaverðlaunanna hafa verið kynntar og er það en verðlaunin verða veitt þann 20.ágúst næstkomandi í Radio City Music Hall. 17. júlí 2018 15:56