Allt þarf að ganga upp svo Dagný nái mikilvægustu leikjum ársins Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. júlí 2018 13:30 Dagný Brynjarsdóttir með frumburðinn sem kom í heiminn 12. júní. vísir/Sigtryggur Ari Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir. HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Dagný Brynjarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er ekki farin af stað í boltanum eftir barnsburð en hún eignaðist sitt fyrsta barn í byrjun júní. Öll íslenska þjóðin vonast til þess að Dagný geti verið með í mikilvægustu leikjum kvennalandsliðsins í langa tíma þegar að liðið mætir Þýskalandi og Tékklandi í byrjun september í undankeppni HM 2019. Ísland er í bílstjórasæti í riðlinum með 16 stig, stigi meira en stórveldið Þýskaland og er búið að vinna þýska liðið einu sinni. Sigur á Tékklandi og jafntefli gegn Þýskalandi á Laugardalsvellinum í september tryggir Íslandi farseðilinn á HM í fyrsta sinn. „Ég ætla ekki að búa til einhver óþarfa meiðsli með því að fara fyrr af stað. Ég ætla bara að ná mér. En fyrir utan það er standið á mér gott,“ segir Dagný í viðtali við Morgunblaðið í dag. Miðjumaðurinn magnaði samdi við uppeldisfélagið Selfoss á dögunum en er ekki byrjuð að spila. Hún getur mest náð fjórum leikjum í Pepsi-deild kvenna áður en landsliðið kemur saman og mætir Þýskalandi 1. september. Er raunhæft að hún nái leiknum? „Það þarf allt að ganga upp. Auðvitað horfi ég á það úr fjarska en það er ekki eins og ég sé að keppa við tímann til þess að verða vonsvikin,“ segir Dagný sem var einnig að glíma við meiðsli í aðdraganda EM í fyrra. „Þetta er ekki eins og þegar ég var að ná mér af meiðslum fyrir EM. Ef ég fer of snemma af stað gæti ég þurft að eiga við meiðsli eitthvað fram á næsta tímabil og ég nenni ekki að standa í því,“ segir Dagný Brynjarsdóttir.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Fótbolti 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Fleiri fréttir Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn