LungA á Seyðisfirði gekk heilt yfir vel að sögn lögreglu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 24. júlí 2018 15:12 Hátíðin LungA er haldin árlega á Seyðisfirði. vísir/getty Hjalti Axelsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Egilsstöðum, segir að heilt yfir hafi listahátíðin LungA sem fram fór á Seyðisfirði í síðustu viku og um helgina gengið vel. Tvö fíkniefnamál komu upp þar sem neysluskammtar voru gerðir upptækir og þá voru tvær líkamsárásir tilkynntar til lögreglu en Hjalti segir að hvorug líkamsárásin hefur verið kærð til lögreglu. Spurður út í það hversu margir hafi verið í bænum um helgina þegar hátíðin náði hámarki sínu segir Hjalti að lögreglan viti að það voru 800 miðar seldir á tónleika sem voru í bænum á föstudags- og laugardagskvöld. „Þannig að við vorum að skjóta á að það hafi verið um 1200 manns í bænum um helgina,“ segir Hjalti. Hann segir verkefni lögreglu sem tengdust LungA hafi verið alls um 40 talsins, mest aðstoðarbeiðnir og tilkynningar um pústra. Þá segir Hjalti að enginn hafi verið tekinn fyrir akstur undir áhrifum. „Við vitum að það er bara ein leið inn og út úr Seyðisfirði. Við vorum með mikið og gott eftirlit alla helgina og ætli við höfum ekki boðið á annað hundrað manns að blása áður en lagt var af stað,“ segir Hjalti. LungA Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira
Hjalti Axelsson, varðstjóri hjá lögreglunni á Egilsstöðum, segir að heilt yfir hafi listahátíðin LungA sem fram fór á Seyðisfirði í síðustu viku og um helgina gengið vel. Tvö fíkniefnamál komu upp þar sem neysluskammtar voru gerðir upptækir og þá voru tvær líkamsárásir tilkynntar til lögreglu en Hjalti segir að hvorug líkamsárásin hefur verið kærð til lögreglu. Spurður út í það hversu margir hafi verið í bænum um helgina þegar hátíðin náði hámarki sínu segir Hjalti að lögreglan viti að það voru 800 miðar seldir á tónleika sem voru í bænum á föstudags- og laugardagskvöld. „Þannig að við vorum að skjóta á að það hafi verið um 1200 manns í bænum um helgina,“ segir Hjalti. Hann segir verkefni lögreglu sem tengdust LungA hafi verið alls um 40 talsins, mest aðstoðarbeiðnir og tilkynningar um pústra. Þá segir Hjalti að enginn hafi verið tekinn fyrir akstur undir áhrifum. „Við vitum að það er bara ein leið inn og út úr Seyðisfirði. Við vorum með mikið og gott eftirlit alla helgina og ætli við höfum ekki boðið á annað hundrað manns að blása áður en lagt var af stað,“ segir Hjalti.
LungA Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Strætó rann á bíl og ruslaskýli Innlent Fleiri fréttir Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Sjá meira