FCK tekur fyrirliðabandið af HM-fara fyrir leikinn gegn Stjörnunni 24. júlí 2018 17:30 William Kvist er ekki farinn af stað eftir HM. vísir/getty Danski miðjumaðurinn William Kvist hefur verið settur af sem fyrirliði FC Kaupmannahafnar í aðdraganda leiksins gegn Stjörnunni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar sem fram fer á Samsung-vellinum á fimmtudagskvöldið. Gríski miðjumaðurinn Carlos Zeca, sem kom til FCK frá Panathinaikos í fyrra, er orðinn fyrirliði danska stórveldisins en þetta staðfesti Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, eftir 3-0 sigurinn á Hobro um helgina. Zeca hefur borið fyrirliðabandið í fyrstu fjórum leikjum FCK í dönsku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni í fjarveru Kvist sem var borinn af velli rifbeinsbrotinn á móti Perú á HM og er ekki byrjaður að spila. Kvist lagði landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið en þessi 33 ára gamli miðjumaður hóf meistaraflokksferilinn með FCK og spilaði í dönsku höfuðborginni frá 2004-2011 áður en hann söðlaði um og spilaði með Stuttgart, Fulham og Wigan. Hann kom aftur heim 2015 og var gerður að fyrirliða en hefur nú verið settur af. Solbakken sagði í viðtali við danska fjölmiðla að engin dramatík væri í kringum ákvörðunina en Kvist baðst undan því að bera fyrirliðabandið á leiktíðinni og varð norski þjálfarinn við því. FCK kemur í fyrsta sinn til Íslands til að spila Evrópuleik í 22 ár á fimmtudaginn en síðast mætti það Keflavík í hinni sálugu Getraunakeppni Evrópu árið 1996 og vann, 2-1. Það var fyrsti og eini Evrópuleikur FCK gegn íslensku liðsins til dagsins í dag. Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira
Danski miðjumaðurinn William Kvist hefur verið settur af sem fyrirliði FC Kaupmannahafnar í aðdraganda leiksins gegn Stjörnunni í annarri umferð forkeppni Evrópudeildarinnar sem fram fer á Samsung-vellinum á fimmtudagskvöldið. Gríski miðjumaðurinn Carlos Zeca, sem kom til FCK frá Panathinaikos í fyrra, er orðinn fyrirliði danska stórveldisins en þetta staðfesti Ståle Solbakken, þjálfari FC Kaupmannahafnar, eftir 3-0 sigurinn á Hobro um helgina. Zeca hefur borið fyrirliðabandið í fyrstu fjórum leikjum FCK í dönsku úrvalsdeildinni og Evrópudeildinni í fjarveru Kvist sem var borinn af velli rifbeinsbrotinn á móti Perú á HM og er ekki byrjaður að spila. Kvist lagði landsliðsskóna á hilluna eftir heimsmeistaramótið en þessi 33 ára gamli miðjumaður hóf meistaraflokksferilinn með FCK og spilaði í dönsku höfuðborginni frá 2004-2011 áður en hann söðlaði um og spilaði með Stuttgart, Fulham og Wigan. Hann kom aftur heim 2015 og var gerður að fyrirliða en hefur nú verið settur af. Solbakken sagði í viðtali við danska fjölmiðla að engin dramatík væri í kringum ákvörðunina en Kvist baðst undan því að bera fyrirliðabandið á leiktíðinni og varð norski þjálfarinn við því. FCK kemur í fyrsta sinn til Íslands til að spila Evrópuleik í 22 ár á fimmtudaginn en síðast mætti það Keflavík í hinni sálugu Getraunakeppni Evrópu árið 1996 og vann, 2-1. Það var fyrsti og eini Evrópuleikur FCK gegn íslensku liðsins til dagsins í dag.
Evrópudeild UEFA Mest lesið KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Enski boltinn Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Fótbolti Semple til Grindavíkur Körfubolti „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ Fótbolti Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Sport ÍR aftur á toppinn Íslenski boltinn Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Handbolti „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Fótbolti Fleiri fréttir KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Wirtz með fyrsta markið sitt fyrir Liverpool Dregið í riðla á HM í Las Vegas Gott að koma til Íslands en skrýtið að mæta Blikunum UEFA tapaði milljörðum króna á Evrópumóti kvenna Vefsíða Arsenal hrundi í miðju Gyokeres æði Bayern staðfestir kaupin á Diaz: „Lucho ist hier“ Flóðbylgjuviðvörunin hefur ekki áhrif á leik Liverpool Hvernig hefur Liverpool efni á Alexander Isak? Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Sjá meira