Sigurmark úr vítaspyrnu í uppbótartíma gegn skaut Víking Ólafsvík upp í annað sætið. Lokatölur 2-1 sigur gegn ÍR.
Fyrsta markið kom ekki fyrr en á 72. mínútu er Alexander Helgi Sigurðsson en fjórum mínútum síðar jafnaði Andri Jónasson metin.
Sigurmarkið kom á 96. mínútu er Emmanuel Eli Keke skoraði úr vítaspyrnu
Víkingur Ólafsvík er í öðru sæti deildarinnar með 26 stig og eru tveimur stigum á eftir toppliði HK. ÍR er í ellefta sætinu með tíu stig.
Úrslit og markaskorar eru fengnir frá fótbolti.net.
Sigurmark á 96. mínútu skaut Ólafsvík í annað sætið
Anton Ingi Leifsson skrifar

Mest lesið

Diogo Jota lést í bílslysi
Fótbolti

Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota
Enski boltinn



Yfirlýsing frá Liverpool: „Ólýsanlegur missir“
Enski boltinn

Glódís mætti ekki á æfingu
Fótbolti



