Blendingurinn verður ekki fluttur til Japan Gissur Sigurðsson skrifar 20. júlí 2018 16:27 Kristján Loftsson, forstjóri Hvals. Vísir/Anton Brink Óheimilt verður að flytja kjötið af Blendingshvalnum, sem nýverið veiddist hér við land, til Japans, en þangað hefur nær allt hvalkjöt verið flutt til þessa. Hvalurinn var blendingur af steypireiði og langreiði, en steypireiðin er alfriðuð. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þrátt fyrir það telst ekki lögbrot að hafa veitt hvalinn því verndun á ýmsum hvalastofnum nær ekki til blendinga, þótt ýmis dýraverndarsamtök hafa haldið því fram að svo sé. Hvalurinn var skorinn og unninn niður í einingar líkt og tíðkast með aðra hvali. Matvælastofnun sér um sýnatöku úr öllum veiddum hvölum og sendir niðurstöður um sýnin til Japans, en Japanir krefjast hins vegar ekki vottunar. Að öðru leyti skiptir stofnunin sér ekki af útflutningnum. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið gefur út kvóta og veiðiheimildir og skiptir sér ekki nánar af útflutningnum. Hins vegar fara allar útflutningstölur á borð Fiskistofu og þar á bæ fengust þær upplýsingar að útflutningurinn væri ekki heimill til Japans, því Japan og Ísland eru aðilar að Cites samkomulaginu, sem snýst um bann við viðskiptum með afurðir af dýrum í útrýmingarhættu, en steypireiðurinn er í þeim flokki. Hugsasanlegt væri þó að flytja kjötið til einhvers lands sem ekki er aðili að Cites en neysla á hvalkjöti er afar fátíð annarsstaðar í heiminum.Ekki náðist í Kristján Loftsson forstjóra Hvals í morgun til að grennslast fyrir um hvað verður af kjötinu. Hvalveiðar Tengdar fréttir Hvalasérfræðingar kalla eftir því að hvalveiðiflotinn verði kyrrsettur Telja miklar líkur á að dýrið hafi verið steypireyður. 16. júlí 2018 18:35 Hvalurinn reyndist blendingur langreyðar og steypireyðar Gerðu rannsókn í flýti vegna áhyggja hvalasérfræðinga. 19. júlí 2018 15:19 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Óheimilt verður að flytja kjötið af Blendingshvalnum, sem nýverið veiddist hér við land, til Japans, en þangað hefur nær allt hvalkjöt verið flutt til þessa. Hvalurinn var blendingur af steypireiði og langreiði, en steypireiðin er alfriðuð. Fjallað var um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Þrátt fyrir það telst ekki lögbrot að hafa veitt hvalinn því verndun á ýmsum hvalastofnum nær ekki til blendinga, þótt ýmis dýraverndarsamtök hafa haldið því fram að svo sé. Hvalurinn var skorinn og unninn niður í einingar líkt og tíðkast með aðra hvali. Matvælastofnun sér um sýnatöku úr öllum veiddum hvölum og sendir niðurstöður um sýnin til Japans, en Japanir krefjast hins vegar ekki vottunar. Að öðru leyti skiptir stofnunin sér ekki af útflutningnum. Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið gefur út kvóta og veiðiheimildir og skiptir sér ekki nánar af útflutningnum. Hins vegar fara allar útflutningstölur á borð Fiskistofu og þar á bæ fengust þær upplýsingar að útflutningurinn væri ekki heimill til Japans, því Japan og Ísland eru aðilar að Cites samkomulaginu, sem snýst um bann við viðskiptum með afurðir af dýrum í útrýmingarhættu, en steypireiðurinn er í þeim flokki. Hugsasanlegt væri þó að flytja kjötið til einhvers lands sem ekki er aðili að Cites en neysla á hvalkjöti er afar fátíð annarsstaðar í heiminum.Ekki náðist í Kristján Loftsson forstjóra Hvals í morgun til að grennslast fyrir um hvað verður af kjötinu.
Hvalveiðar Tengdar fréttir Hvalasérfræðingar kalla eftir því að hvalveiðiflotinn verði kyrrsettur Telja miklar líkur á að dýrið hafi verið steypireyður. 16. júlí 2018 18:35 Hvalurinn reyndist blendingur langreyðar og steypireyðar Gerðu rannsókn í flýti vegna áhyggja hvalasérfræðinga. 19. júlí 2018 15:19 Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Hvalasérfræðingar kalla eftir því að hvalveiðiflotinn verði kyrrsettur Telja miklar líkur á að dýrið hafi verið steypireyður. 16. júlí 2018 18:35
Hvalurinn reyndist blendingur langreyðar og steypireyðar Gerðu rannsókn í flýti vegna áhyggja hvalasérfræðinga. 19. júlí 2018 15:19
Forsætisráðherra telur óskynsamlegt að halda hvalveiðum áfram Erfðarannsókn á hval sem veiddur var um helgina stendur nú yfir en verið er að skera úr um tegund hvalsins. Sérfræðingar telja ýmist að um steypireyð eða blending steypireyðar og langreyðar sé að ræða. 14. júlí 2018 19:30