Fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2018 07:04 Khloé Kardashian var ekki sátt við það viðmót sem hún mætti á góðgerðarviðburði í gærkvöldi. Khloé Kardashian Instagram Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloé Kardashian segir að það sé allt of algengt að fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits fyrir að dvelja ekki öllum stundum með barni sínu. Hún hafi fundið greinilega fyrir þessu í gær þegar hún var á góðgerðarviðburði án dóttur sinnar, True. „Faðir hennar er með henni á meðan ég er hér að reyna að vekja athygli á góðum málstað. Hvað er að því að nýbökuð móðir bregði sér af bæ í fjórar klukkustundir eða svo og leyfi föðurnum að taka yfir?“ spurði Khloé á Twitter. Í fyrradag sagði Khloé á sama vettvangi að sér fyndist samviskubitið verst við móðurhlutverkið. „Þú finnur til sektar í hvert sinn sem þú þarft að fara frá henni. Eða reyndar fyrir allt og ekkert en það besta við móðurhlutverkið er dóttir mín og allt við hana.“ Khloé Kardashian á dótturina True með körfuboltamanninum Tristan Thompson.Mommy shamers r at a high right now. I'm sick, at a charity event & I'm getting slack 4being here bc I have a baby? Her dad is watching her while I'm trying 2bring awareness 2an amazing organization. But either way, what's wrong w a new mom letting daddy take over 4a few hours?— Khloé (@khloekardashian) 30 July 2018 Tengdar fréttir Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira
Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloé Kardashian segir að það sé allt of algengt að fólk reyni að láta nýbakaðar mæður finna til samviskubits fyrir að dvelja ekki öllum stundum með barni sínu. Hún hafi fundið greinilega fyrir þessu í gær þegar hún var á góðgerðarviðburði án dóttur sinnar, True. „Faðir hennar er með henni á meðan ég er hér að reyna að vekja athygli á góðum málstað. Hvað er að því að nýbökuð móðir bregði sér af bæ í fjórar klukkustundir eða svo og leyfi föðurnum að taka yfir?“ spurði Khloé á Twitter. Í fyrradag sagði Khloé á sama vettvangi að sér fyndist samviskubitið verst við móðurhlutverkið. „Þú finnur til sektar í hvert sinn sem þú þarft að fara frá henni. Eða reyndar fyrir allt og ekkert en það besta við móðurhlutverkið er dóttir mín og allt við hana.“ Khloé Kardashian á dótturina True með körfuboltamanninum Tristan Thompson.Mommy shamers r at a high right now. I'm sick, at a charity event & I'm getting slack 4being here bc I have a baby? Her dad is watching her while I'm trying 2bring awareness 2an amazing organization. But either way, what's wrong w a new mom letting daddy take over 4a few hours?— Khloé (@khloekardashian) 30 July 2018
Tengdar fréttir Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25 Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30 Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28 Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30 Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15 Mest lesið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Lífið Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Lífið Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Lífið Fleiri fréttir Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Tárvotir endurfundir sögulegra feðga Síðasta púslið væntanlegt í maí Sjá meira
Óttaðist að verða dæmd fyrir að geta ekki gefið brjóst Khloé notast nú aðallega við þurrmjólk í pela til að næra dóttur sína en gefur henni auk þess brjóstamjólk meðfram pelagjöfum. 10. júlí 2018 23:25
Khloé tjáir sig opinberlega í fyrsta skipti um framhjáhaldið Khloé Kardashian var gagnrýnd fyrir að fara ekki frá kærastanum. 26. júní 2018 14:30
Dóttir Khloe og Tristans komin í heiminn Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku í morgun. 12. apríl 2018 17:28
Hataðasti maður Bandaríkjanna fær að vera viðstaddur fæðinguna Khloe Kardashian mun leyfa Tristan Thompson að vera viðstaddanfæðingu dóttur þeirra. 12. apríl 2018 14:30
Sambandið í molum og Khloe undirbýr brottför Raunveruleikastjarnan og athafnakonan Khloe Kardashian eignaðist stúlku á fimmtudagsmorguninn. Stúlkan fæddist á spítala í útjaðri borgarinnar Cleveland í Ohio-ríki, þar sem Khloe hefur verið búsett undanfarin misseri. 17. apríl 2018 11:15