Katrín Tanja: Finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. ágúst 2018 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir og þjálfari hennar Ben Bergeron. Mynd/Instagram/katrintanja Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Katrín Tanja sýndi mikla þrautsegju við að vinna sig aftur inn í toppbaráttuna eftir erfiða byrjun á leikinum og hún tryggði sér síðan titilinn þriðja hraustasta kona heims í næstu tólf mánuði. Katrín Tanja hefur nú gert upp heimsleikana inn á Instagram reikningi sínum og hún útskýrir frekar orð sín strax eftir heimaleikana sem voru stolt, ánægð, þakklát og hungruð. Katrín Tanja segist vera stolt af árangrinum og ánægð með niðurstöðuna og leikana sem skilji eftir sig mikið af mögnuðum minningum. Katrín er líka þakklát aðdáendum sínum og fólkinu í hennar liði sem stóð með henni allan tímann. „Ég veit ekki hvar ég væri án ykkar,“ skrifar Katrín Tanja. Það vekur líka athygli að strax eftir svona rosalega erfiða fimm daga keppni þá er Katrín Tanja farin að horfa til framtíðar og til leikanna á næsta ári. „Ég er hungruð í að verða enn betri. Við vinnum að því að vera best og við viljum verða best. Við gerðum okkar besta á þessum tímapunkti en það er mikil vinna framundan við að byggja oftan á þetta,“ sagði Katrín Tanja. Íslenska CrossFit stjarnan hyllir líka liðið sitt, þjálfarana og aðstoðarfólkið sitt. „Mér finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi,“ skrifar Katrín Tanja og telur upp þjálfaraliðið sitt og þá sem passa upp á allt í hennar undirbúningi. Auðvitað þakkar Katrín líka styrktaraðilum sínum fyrir stuðninginn sem sér til þess að hún getur áfram einbeitt sér að því að halda sér í hópi hraustustu kvenna heims. Það má sjá þennan hjartnæma pistil Katrínar Tönju hér fyrir neðan en hún notar þar mynd af sér með þjálfara sinum Ben Bergeron. PROUD: of the hard work, the focus, commitment, effort & belief we put into this every . single . day. - HAPPY: that we enjoy this journey. That we love the preparation as much as we love the bright lights & we walk away from this season with a heart full of incredible memories. - THANKFUL: that I have this opportunity to do what I love most with the people I care about most in this world. That I get to share my journey with all of you guys & through it all inspire others to be a better version of themselves. The time, effort & love my coaches put into me every single day & the support my family & friends show me throughout the whole year. I really don’t know WHO or WHERE I would be without them .. - HUNGRY: to get better. We work to become the BEST & we want to be the best. We showed up the best we could be in THIS MOMENT .. but there is so much work to be done that I am excited to build upon! Nr1: get so STRONG! - Here is to MY TEAM! I feel like I am the luckiest girl in the world. My coach: @benbergeron (@comptrain.co), my endurance coach @hinshaw363 (@aerobiccapacity), my agent @okeefmr (& my @sammymoniz ofc!), my FAMILY (thank you @wowair for getting them all to me!) & my Bergeron’s A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2018 at 1:07pm PDT CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir náði bestum árangri Íslendinga á heimsleikunum í CrossFit í ár þegar hún komst á verðlaunapall í þriðja sinn á ferlinum. Katrín Tanja sýndi mikla þrautsegju við að vinna sig aftur inn í toppbaráttuna eftir erfiða byrjun á leikinum og hún tryggði sér síðan titilinn þriðja hraustasta kona heims í næstu tólf mánuði. Katrín Tanja hefur nú gert upp heimsleikana inn á Instagram reikningi sínum og hún útskýrir frekar orð sín strax eftir heimaleikana sem voru stolt, ánægð, þakklát og hungruð. Katrín Tanja segist vera stolt af árangrinum og ánægð með niðurstöðuna og leikana sem skilji eftir sig mikið af mögnuðum minningum. Katrín er líka þakklát aðdáendum sínum og fólkinu í hennar liði sem stóð með henni allan tímann. „Ég veit ekki hvar ég væri án ykkar,“ skrifar Katrín Tanja. Það vekur líka athygli að strax eftir svona rosalega erfiða fimm daga keppni þá er Katrín Tanja farin að horfa til framtíðar og til leikanna á næsta ári. „Ég er hungruð í að verða enn betri. Við vinnum að því að vera best og við viljum verða best. Við gerðum okkar besta á þessum tímapunkti en það er mikil vinna framundan við að byggja oftan á þetta,“ sagði Katrín Tanja. Íslenska CrossFit stjarnan hyllir líka liðið sitt, þjálfarana og aðstoðarfólkið sitt. „Mér finnst ég vera heppnasta stelpa í heimi,“ skrifar Katrín Tanja og telur upp þjálfaraliðið sitt og þá sem passa upp á allt í hennar undirbúningi. Auðvitað þakkar Katrín líka styrktaraðilum sínum fyrir stuðninginn sem sér til þess að hún getur áfram einbeitt sér að því að halda sér í hópi hraustustu kvenna heims. Það má sjá þennan hjartnæma pistil Katrínar Tönju hér fyrir neðan en hún notar þar mynd af sér með þjálfara sinum Ben Bergeron. PROUD: of the hard work, the focus, commitment, effort & belief we put into this every . single . day. - HAPPY: that we enjoy this journey. That we love the preparation as much as we love the bright lights & we walk away from this season with a heart full of incredible memories. - THANKFUL: that I have this opportunity to do what I love most with the people I care about most in this world. That I get to share my journey with all of you guys & through it all inspire others to be a better version of themselves. The time, effort & love my coaches put into me every single day & the support my family & friends show me throughout the whole year. I really don’t know WHO or WHERE I would be without them .. - HUNGRY: to get better. We work to become the BEST & we want to be the best. We showed up the best we could be in THIS MOMENT .. but there is so much work to be done that I am excited to build upon! Nr1: get so STRONG! - Here is to MY TEAM! I feel like I am the luckiest girl in the world. My coach: @benbergeron (@comptrain.co), my endurance coach @hinshaw363 (@aerobiccapacity), my agent @okeefmr (& my @sammymoniz ofc!), my FAMILY (thank you @wowair for getting them all to me!) & my Bergeron’s A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Aug 7, 2018 at 1:07pm PDT
CrossFit Tengdar fréttir Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00 Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15 Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30 Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00 Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30 Mest lesið Gary sem stal jólunum Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Enski boltinn Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Sport Ættingi Endricks skotinn til bana Fótbolti City ætlar að kaupa í janúar Enski boltinn Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Fótbolti Fleiri fréttir „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Andri skoraði fyrir Gent í fyrsta sinn síðan í september Ætla að áfrýja rauða spjaldinu Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Sjá meira
Anníe Mist: Takk allir Anníe Mist Þórisdóttir náði fimmta sætinu á heimsleikunum í CrossFit sem lauk um helgina en þetta voru níundu leikarnir hennar og í sjötta sinn sem hún er meðal þeirra fimm hraustustu. 7. ágúst 2018 11:00
Ragnheiður Sara þurfti að hætta vegna meiðsla: „Brákað eða marið rifbein vegna álags“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir þurfti að hætta keppni á heimsleikunum í Crossfit vegna meiðsla. Heimsleikarnir fara fram í tólfta skipti en grátlegt fyrir Söru. 5. ágúst 2018 12:15
Katrín Tanja nældi í brons á heimsleikunum Katrín Tanja Davíðsdóttir gerði sér lítið fyrir og nældi sér í brons á heimsleikunum í Crossfit sem kláruðust í Madison í kvöld. 5. ágúst 2018 22:30
Katrín Tanja fékk rúmlega átta milljónir fyrir bronsið Katrín Tanja Davíðsdóttir fék ekki bara verðlaunapening fyrir frábæran árangur á heimsleikunu. 7. ágúst 2018 07:00
Katrín Tanja: Hungruð í að verða enn betri Katrín Tanja Davíðsdóttir komst í þriðja sinn á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit þegar hún náði þriðja sætinu um helgina eftir frábæra frammistöðu síðustu tvo dagana. 7. ágúst 2018 11:30