Kórar Íslands hækkuðu eftir endurmat hjá ráðuneyti Jóhann Óli Eiðsson skrifar 9. ágúst 2018 06:00 Friðrik Dór var kynnir í þáttunum. FRÉTTABLAÐIÐ/DANÍEL ÞÓR Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný. Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Nefnd um endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar þarf að taka mál Kóra Íslands fyrir að nýju eftir að ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra féllst á endurupptökubeiðni Sagafilm vegna málsins. Í október í fyrra hafnaði nefndin umsókn framleiðandans um endurgreiðslu þar sem þættirnir þóttu ekki uppfylla þær kröfur sem gerðar eru til að hljóta endurgreiðslu. Samkvæmt lögum er skilyrði fyrir endurgreiðslu það að hið framleidda efni sé til þess fallið að koma íslenskri menningu á framfæri, kynna sögu lands eða náttúru eða það stuðli að aukinni reynslu, þekkingu og listrænum metnaði þeirra sem að því standa. Matið skiptist í átta liði sem hver um sig gefur að hámarki tvö stig. Fjögur stig þarf úr menningarhluta matsins til að hljóta endurgreiðslu. Mat nefndarinnar var að þættirnir skoruðu aðeins þrjú stig og var umsókninni því hafnað. Í desember á síðasta ári staðfesti atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið mat nefndarinnar og synjaði um endurgreiðslu. Sagafilm undi því ekki og óskaði endurupptöku þar sem fyrirtækið taldi ákvörðun ráðuneytisins byggða á röngu mati og broti á jafnræðisreglu. Fallist var á endurupptökuna. Við þá skoðun hækkaði ráðuneytið matið fyrir „íslenska siði og venjur eða menningu og sjálfsmynd“ úr einu stigi í tvö. Verkefnið hlaut því fjögur stig alls og var lagt fyrir endurgreiðslunefndina að taka málið til meðferðar á ný.
Birtist í Fréttablaðinu Kórar Íslands Tónlist Tengdar fréttir Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52 Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40 Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30 Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Hafþór Júlíus kærður til lögreglu af fyrrverandi kærustu Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent „Þetta er ekki eiturgas“ Innlent Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Innlent Kviknaði í haug af timburkurli Innlent Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Innlent Fleiri fréttir Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Körfubolta og frjálsíþróttalöggur á Norðurlandi vestra Gleði Verzlinga fór úr böndunum og þeim ekki boðið aftur Einn fluttur á slysadeild eftir að eldur kviknaði við Tryggvagötu Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Sungu svo falskt að lögreglan var kölluð til Móðan gæti orðið langvinn Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Framdi vopnað rán og leikur lausum hala í Reykjavík Gosmóðan liggur þétt yfir höfuðborgarsvæðinu og viðkvæmir hvattir til að vara sig 135 þúsund kjúklingar á Ásmundarstöðum í Ásahreppi „Langstærstu vandamálin eru þessir stærri og skipulögðu þjófnaðir“ Sjá meira
Fannst skrýtið að lesa að Biggest Loser hefði fengið endurgreiðslu en ekki Kórar Íslands Þórdís Kolbrún fór yfir endurgreiðslumálið í Reykjavík síðdegis. 19. desember 2017 17:52
Opnað fyrir skráningar í aðra þáttaröð af Kórum Íslands Önnur sería af þáttaröðinni Kórar Íslands, sem sýnd var við góðan orðstír í fyrra, verður frumsýnd á Stöð 2 í lok september. 13. júlí 2018 16:40
Svipaðir þættir en aðeins annar fékk endurgreiðslu: „Klórum okkur bara í hausnum“ Þáttaröðin Óskalög þjóðarinnar, sem sýnd var á RÚV á sínum tíma, fékk endurgreiðslu vegna kvikmyndagerðar upp á 12,5 milljónir. Þættirnir voru byggðir upp nánast nákvæmlega eins og Kórar Íslands en afstaða ríkisins er að kórastarf sé ekki menning. 22. desember 2017 11:30