Drake á toppnum fimmtu vikuna í röð Bergþór Másson skrifar 6. ágúst 2018 12:01 Drake, sem er mikill tennisáhugamaður, á Wimbledon. Vísir/Getty Kanadíski rapparinn Drake gaf út plötuna Scorpion 29. júní síðastliðinn. Síðan þá hefur platan vermt efsta sæti lista Billboard yfir söluhæstu plötur heims í heilar fimm vikur. Scorpion hlaut góðar móttökur aðdáenda og gagnrýnenda. Platan hefur selst í milljónum eintaka og slegið ótal sölumet. Sjá einnig: Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Síðasta plata til þess að toppa lista Billboard fimm vikur í röð var einmitt síðasta plata Drake, Views, sem kom út árið 2016 og eyddi hún níu vikum á toppi listans. Hér að neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Drake við lagið In My Feelings, sem hefur komið af stað nýju æði sem felst í því að stökkva úr bíl á ferð til að dansa við lagið. Tengdar fréttir Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12 Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Kanadíski rapparinn Drake gaf út plötuna Scorpion 29. júní síðastliðinn. Síðan þá hefur platan vermt efsta sæti lista Billboard yfir söluhæstu plötur heims í heilar fimm vikur. Scorpion hlaut góðar móttökur aðdáenda og gagnrýnenda. Platan hefur selst í milljónum eintaka og slegið ótal sölumet. Sjá einnig: Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Síðasta plata til þess að toppa lista Billboard fimm vikur í röð var einmitt síðasta plata Drake, Views, sem kom út árið 2016 og eyddi hún níu vikum á toppi listans. Hér að neðan má sjá nýútgefið tónlistarmyndband Drake við lagið In My Feelings, sem hefur komið af stað nýju æði sem felst í því að stökkva úr bíl á ferð til að dansa við lagið.
Tengdar fréttir Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12 Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33 Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Nýjasta Internetæðið: Stökkva út úr bílum á ferð og dansa við Drake Nýtt æði hefur gripið um sig á samfélagsmiðlum og þykir mörgum það heldur hættulegt. 18. júlí 2018 11:12
Frændi Michael Jackson ósáttur við Drake Frændi Michael Jackson er ekki ánægður með notkun Drakes á óútgefinni tónlist frænda síns. 1. júlí 2018 22:33
Drake slær sölumet og Michael Jackson hjálpar frá gröfinni Kanadíski tónlistamaðurinn Drake gaf út plötuna Scorpion í gær og sló þar með sölumet Spotify. 30. júní 2018 16:27