Enn ekki vitað af hverju Paddock skaut 471 í Las Vegas Samúel Karl Ólason skrifar 4. ágúst 2018 14:22 Paddock skaut út þennan glugga á tónleikagesti hinu megin við götuna. Vísir/AP Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna. Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Eftir tíu mánaða rannsókn hefur lögreglunni í Las Vegas ekki tekist að komast að því af hverju hinn 64 ára gamli Stephen Paddock skaut 58 manns til bana og særði 413. Lögreglan gaf í gærkvöldi út skýrslu og lögreglustjórinn, Joe Lombardo, sagði hana „svara hver, hvað, hvenær, hvar og hvernig“.„Það sem við höfum ekki geta svarað er: Af hverju framdi Stephen Paddock þennan glæp?“ sagði Lombardo. Engin tengslu fundust á milli Paddock og nokkurra hryðjuverkasamtaka og þykir ljóst að hann hafi framið einn komið að ódæðinu. Lombardo sagði þó að persónulega myndi hann skilgreina þetta sem hryðjuverk.Lombardo lýsti Paddock sem óeftirtektarverðum manni en sagði hann hafa átt við geðræn vandamál að stríða, samkvæmt fjölskyldu hans. Bróðir hans sagðist telja að Paddock hefði framið ódæðið vegna þess að hann hefði gert allt sem hann langaði til að gera og leiddist einfaldlega. Markmiðið hefði verið að vera þekktur fyrir háa tölu látinna í árásinni. Annar bróðir hans sagði Paddock hafa verið taugaveiklaðan og hann hefði ekki séð heiminn í réttu ljósi. Sömuleiðis var rætt við lækni hans sem sagðist telja að hann hefði verið með geðhvörf en hann hefði neitað að leita sér lækninga. Hér að neðan má sjá myndband úr vestisvél lögregluþjóns þar sem þeir fundu Paddock látinn í hótelherbergi hans. Sömuleiðis fundu þeir fjölda vopna.
Skotárásir í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30 Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08 Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20 Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Lögreglan lýsir eftir Arnari Hauki Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Fleiri fréttir Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Er Trump að gefast upp á Pútín? Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Náðu myndum af gesti frá annarri stjörnu Harma dauða ráðherrans en tjá sig ekki um hann Sakfelldir fyrir að kveikja í iðnaðarhúsnæði fyrir Wagner-málaliða Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Sjá meira
Tvískinnungur Hvíta hússins varðandi árásir Þegar Stephen Paddock myrti 58 manns þótti ekki við hæfi að ræða stefnumál en eftir árás múslima í New York heimtar Donald Trump hertar reglur varðandi innflytjendur og byggingu veggs. 1. nóvember 2017 13:30
Nýtt myndband varpar ljósi á hryllinginn í Las Vegas Þrjár vikur eru liðnar frá mannskæðustu skotárás í sögu Bandaríkjanna þegar Stephen Paddock drap 58 og særði hundruð í Las Vegas. Nýtt myndband varpar frekari ljósi á skotárásina sjálfa. 22. október 2017 19:08
Bróðir Stephen Paddock handtekinn vegna barnakláms Bruce Paddock er er bróðir mannsins sem myrti 58 manns og særði hundruð í Las Vegas. 25. október 2017 17:20
Tröll herja á fórnarlömb skotárásarinnar í Vegas Fólk sem Stephen Paddoc særði í skotárás sinni situr nú undir hótunum fjölda fólks sem trúir því ekki að árásin hafi í raun átt sér stað. 29. október 2017 20:00