Gasið lúmskasta hættan Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2018 07:30 Skaftá við Kirkjubæjarklaustur í gærkvöldi. Vísir/Anton Brink Lúmskasta hættan af Skaftárhlaupinu stafar af brennisteinsvetni í hlaupvatninu. Þetta segir Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur í mælarekstri hjá Veðurstofunni. „Það er þannig að ef maður er of nálægt þá fer það í tárin í augunum og slímhúðina í lungunum og breytir vökvanum þar í sýru. Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum,“ segir Snorri. Snorri segir að enginn ætti að koma nálægt upptökum árinnar og að minnsta kosti tuttugu kílómetra niður með henni. Einnig þurfi að huga að vindátt. „Síðan rýkur þetta úr vatninu. Þegar maður kemur neðar er þetta ekki svona magnað. Að sögn Snorra var farið að draga úr þeirri miklu hækkun sem varð á vatnshæð hlaupsins skömmu eftir að það braust undan jöklinum stuttu eftir hádegi í gær, fyrr en vísindamenn höfðu spáð, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöld. Snorri segist hafa skoðað mörg hlaup aftur í tímann og segir þennan bratta ekki óvenjulegan við upphaf hlaups. Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að björgunarsveitarfólk hafi fundið um kvöldmatarleytið tvo hópa göngumanna á svæðinu þar sem hlaupið fór um þegar unnið var að rýmingu svæðisins og hjálpað þeim við að komast leiðar sinnar. Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira
Lúmskasta hættan af Skaftárhlaupinu stafar af brennisteinsvetni í hlaupvatninu. Þetta segir Snorri Zóphóníasson, sérfræðingur í mælarekstri hjá Veðurstofunni. „Það er þannig að ef maður er of nálægt þá fer það í tárin í augunum og slímhúðina í lungunum og breytir vökvanum þar í sýru. Menn fá brunasár á augu og lungu. Það verður hreinlega til brennisteinssýra úr vökvanum,“ segir Snorri. Snorri segir að enginn ætti að koma nálægt upptökum árinnar og að minnsta kosti tuttugu kílómetra niður með henni. Einnig þurfi að huga að vindátt. „Síðan rýkur þetta úr vatninu. Þegar maður kemur neðar er þetta ekki svona magnað. Að sögn Snorra var farið að draga úr þeirri miklu hækkun sem varð á vatnshæð hlaupsins skömmu eftir að það braust undan jöklinum stuttu eftir hádegi í gær, fyrr en vísindamenn höfðu spáð, þegar Fréttablaðið náði tali af honum í gærkvöld. Snorri segist hafa skoðað mörg hlaup aftur í tímann og segir þennan bratta ekki óvenjulegan við upphaf hlaups. Ríkisútvarpið greindi frá því í gær að björgunarsveitarfólk hafi fundið um kvöldmatarleytið tvo hópa göngumanna á svæðinu þar sem hlaupið fór um þegar unnið var að rýmingu svæðisins og hjálpað þeim við að komast leiðar sinnar.
Birtist í Fréttablaðinu Hlaup í Skaftá Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Fleiri fréttir Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Sjá meira