Katrín Tanja þriðja í fyrstu grein Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 14:01 Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir stóðu sig best í fyrstu grein. Mynd/Twitter/CrossFit Games Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Íslensku stelpurnar byrjuðu mjög vel en Ísland átti tvær meðal sex efstu, þrjár meðal ellefu efstu og þá voru allar fjórar íslensku stelpurnar í 21. sæti eða ofar. Fyrsta greinin í ár var götuhjólakeppni en í fyrsta sinn á heimsleikunum var keppt á götuhjólum en ekki á fjallahjólum eins og áður. Katrín Tanja var meðal fremstu kvenna allan tímann og um tíma í forystunni. Hún missti hinsvegar tvær framúr sér í lokin. Norðmaðurinn Kristin Holte vann greinina og Ungverjinn Laura Horvath varð önnur. Anníe Mist Þórisdóttir byrjaði einnig mjög vel og náði sjötta sætinu í þessari fyrstu grein leikanna. Oddrún Eik Gylfadóttir náði síðan 11. sæti í sinni fyrstu grein á heimsleikum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var um tíma í forystu en hélt ekki út og datt aftur um 20 sæti á síðustu tveimur hringunum. Sara endaði því í 21. sæti. Meistarinn frá því i fyrra, Tia-Clair Toomey, varð í fimmta sæti eða einu sæti á undan Anníe Mist. Þetta er fyrsta greinin af fjórum í dag en auk þessa að keppa í tveimur klassískum CrossFit greinum þá mun dagurinn enda á maraþonróðri. CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira
Katrín Tanja Davíðsdóttir byrjaði best af íslensku stelpunum á heimsleikunum í CrossFit en hún náði þriðja sætinu í fyrstu grein heimsleikanna sem hófust í dag í Madison í Wisconsin-fylki í Bandaríkjunum. Íslensku stelpurnar byrjuðu mjög vel en Ísland átti tvær meðal sex efstu, þrjár meðal ellefu efstu og þá voru allar fjórar íslensku stelpurnar í 21. sæti eða ofar. Fyrsta greinin í ár var götuhjólakeppni en í fyrsta sinn á heimsleikunum var keppt á götuhjólum en ekki á fjallahjólum eins og áður. Katrín Tanja var meðal fremstu kvenna allan tímann og um tíma í forystunni. Hún missti hinsvegar tvær framúr sér í lokin. Norðmaðurinn Kristin Holte vann greinina og Ungverjinn Laura Horvath varð önnur. Anníe Mist Þórisdóttir byrjaði einnig mjög vel og náði sjötta sætinu í þessari fyrstu grein leikanna. Oddrún Eik Gylfadóttir náði síðan 11. sæti í sinni fyrstu grein á heimsleikum. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir var um tíma í forystu en hélt ekki út og datt aftur um 20 sæti á síðustu tveimur hringunum. Sara endaði því í 21. sæti. Meistarinn frá því i fyrra, Tia-Clair Toomey, varð í fimmta sæti eða einu sæti á undan Anníe Mist. Þetta er fyrsta greinin af fjórum í dag en auk þessa að keppa í tveimur klassískum CrossFit greinum þá mun dagurinn enda á maraþonróðri.
CrossFit Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Fótbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Körfubolti Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ Körfubolti Fleiri fréttir Hannover staðfestir kaupin á Stefáni Teiti KKÍ stefnir að því að spila jólabolta Meistaraþjálfari danska landsliðsins segist hafa breytt um stíl Sjáðu magnaða vörslu hins 43 ára Gordon: „Ein mín besta á ferlinum“ Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Enn einn Bliki kveður Kópavoginn: Áslaug Munda semur við Parma Á leið á Ólympíuleikana ári eftir að hann missti báða foreldra sína í flugslysi „Eitthvað sem ég þarf að venjast“ Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sjá meira