Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 11:52 Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Vísir/getty Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen. Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen.
Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Innlent Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Erlent Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Erlent Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Erlent Framsóknarmenn boða til blaðamannafundar Innlent Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Innlent Fundar með Kristrúnu, Þorgerði og þingmönnum á Íslandi í dag Innlent Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Innlent Fleiri fréttir Skoða kosti geimstjórnstöðvar á norðurslóðum Pólverjar kaupa kafbáta af Svíum Átta ára fangelsi fyrir að skipuleggja fjöldamorð á Eurovision Bað forsætisráðherra Japan að ögra ekki Kínverjum Fyrirskipar ítarlegar rannsóknir á öllum Afgönum í Bandaríkjunum Makar Bandaríkjamanna handteknir í dvalarleyfisviðtölum Að minnsta kosti 44 látnir og 280 saknað Tveir þjóðvarðliðar skotnir nálægt Hvíta húsinu Tugir orðnir eldinum að bráð og hundruða saknað Þriðja málið gegn Trump fellt niður Grunaður um að byrla konum svo þær migu á sig í starfsviðtali Segir Rússa ekki hafa alvöru áhuga á viðræðum Játaði óvænt sök í Liverpool Enn eitt valdaránið í Vestur-Afríku Sagði ráðgjafa Pútíns hvernig hann gæti talað Trump til Nokkur fjölbýlishús í ljósum logum Þingmenn segja Trump reyna að hræða þá með rannsókn FBI Höfða mál gegn nýju samfélagsmiðlabanni í Ástralíu Þetta eru fjölmennustu borgir í heimi Ítalir lögfesta lífstíðarfangelsi fyrir kvennamorð Sagði Campbell´s „gjörunninn“ mat fyrir „fátækt fólk“ Ítalir skylda skíðafólk til að nota hjálm Trump og Selenskí eiga eftir að ræða stóru málin Ákærur gegn Comey og James felldar niður Telja sig með alla ræningjana í haldi Segir stjórnendur BBC hafa ritskoðað gagnrýni á Trump Fundað um frið í Abú Dabí Fyrrverandi forsætisráðherra með krabbamein Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Sendu nýtt far til strandaðra geimfara Sjá meira
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45
Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent