Leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjóra CBS Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. ágúst 2018 11:52 Nú hefur komið í ljós að Moonves var tilkynntur til lögreglu í desember á þessu ári. Vísir/getty Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen. Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Í desember tilkynntti kona Lögregluyfirvöldum í Los Angeles að Leslie Moonves, framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar CBS til tíu ára, hefði þrívegis brotið á sér. Fréttastofan NBC hefur þessar upplýsingar frá saksóknaraembættinu í Los Angeles. Moonves er gefið að sök að hafa þvingað konuna til munnmaka, berað kynfæri sín og ráðist á hana. Málin fyrnd Lögreglan í Los Angeles rannsakaði málin en fyrningarlög komu í veg fyrir að málin færu áfram í dómskerfinu. Meint refsibrot eiga að hafa átt sér stað á tímabilinu 1986 til 1988. Það liggur ekki fyrir hvort umrædd kona sé ein af þeim sex sem stigu fram í The New Yorker og sökuðu Moonves um kynferðislega áreitni og ofbeldi. Moonves verði áfram framkvæmdastjóriEftir stjórnarfund sem fór fram á mánudagskvöldið sendi stjórn CBS frá sér yfirlýsingu þar sem fram kom að Moonves yrðu áfram æðsti stjórnandi fyrirtækisins þrátt fyrir ásakanir um kynferðisofbeldi í starfi og ásakanir um að stuðla að skaðlegu vinnuumhverfi fyrir konur. Moonves hefur brugðist með ásökunum í yfirlýsingu sem hann sendi til The New Yorker. Hann segist alltaf hafa virt rétt kvenna til að hafna sér en viðurkenndi þó að hann kynni að hafa valdið einhverjum konum hugarangri í gegnum tíðina með því að hafa stigið í vænginn við þær. Moonves er einn af valdamestu mönnum í Hollywood og hefur haldið um stjórnartaumana hjá CBS í áratug. Hann er 68 ára og er giftur dagskrárgerðarkonunni Julie Chen.
Bandaríkin MeToo Fjölmiðlar Tengdar fréttir Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44 Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45 Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00 Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Sjá meira
Áfram framkvæmdastjóri CBS þrátt fyrir ásakanir um kynferðislega áreitni Utanaðkomandi aðilar verða fengnir til að rannsaka ásakanir á hendur framkvæmdastjóra CBS. Honum verður ekki gert að stíga til hliðar á meðan rannsókninni stendur. 31. júlí 2018 10:44
Blaðamaðurinn sem afhjúpaði Weinstein opinberar ásakanir á hendur æðsta stjórnanda CBS Bandaríska sjónvarpsstöðin CBS hefur hafið rannsókn á ásökunum um kynferðislega áreitni sem lagðar voru fram á hendur æðsta stjórnanda stöðvarinnar, Les Moonves. 27. júlí 2018 23:45
Colbert spænir í eigin yfirmann Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, hikaði ekki við að senda yfirmanni sjónvarpsstöðvar sinnar, Les Moonves yfirmanni CBS, tóninn í þætti sínum í gær. 31. júlí 2018 10:00