Körfuboltafjölskyldan safnar fyrir fjölskyldu dómara Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 11:30 Íslenska körfuboltafjölskyldan á Eurobasket í Helsinki í fyrra. Vísir/Getty Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira
Íslenska körfuboltafjölskyldan er þekkt fyrir samtakamátt sinn eins og kom vel fram á síðustu tveimur Evrópumótum þar sem hún fjölmennti til Berlín og Helsinki. Nú ætlar körfboltafjölskyldan að standa saman og styðja á bak við fjölskyldu sem glímir við erfið veikindi hjá yngsta barninu sínu. Það eru nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðu að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna en körfuknattleiksdómarinn Halldór Geir Jensson varð fyrir miklu áfalli í júníbyrjun þegar yngsta barnið hans greindist með krabbamein. Jón Guðmundsson, fyrrum dómari og þjálfari meistaraflokks Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst. Hér fyrir neðan má lesa meira um stöðu mála.Kæra körfboltafjölskyldaHalldór Geir Jensson körfuknattleiksdómari til margra ára og fjölskylda hans urðu fyrir miklu áfalli 1.júní síðastliðin þegar tveggja ára dóttir þeirra Kristín greindist með afar sjaldgæft krabbamein í höfði. Staðan er því mjög erfið og framundan er löng og ströng barátta. Halldór Geir og kona hans eiga 3 ung börn og Kristín er yngsta barn þeirra. Ofan á svona áföll bætast oft við miklar fjárhagsáhyggjur vegna vinnutaps og ýmissa annara þátta.Við erum hér nokkur úr körfuboltafjölskyldunni sem ákváðum að hrinda af stað söfnun fyrir fjölskylduna. Margt smátt gerir eitt stórt og ef þið eruð aflögufær þá eru reikningsupplýsingar hér fyrir neðan.Upphæðin sjálf er aukaatriði en aðalmálið er að sýna fjölskyldunni samhug á þessum erfiða tíma eins og körfboltafjölskyldan hefur áður gert.Jón Guðmundsson þjálfari mfl. Keflavíkur og konan hans Guðný Jónsdóttir halda utan um söfnunina og ætla þau að afhenda fjölskyldunni upphæðina sem safnast um miðjan ágúst.Vonandi tekur fólk vel í þetta framtak og leggur þessari söfnun lið – það mun ekki koma fram upphæð hvers og eins heldur fylgir upphæðinni sem safnast listi með nöfnum þeirra sem tóku þátt. Slíkt sýnir fjölskyldunni fyrst og fremst að við erum að hugsa hlýlega til þeirra á þessum erfiða tíma.Þið megið endilega deila þessum pósti til aðila innan körfuboltafjölskyldunnar.Söfnun líkur 10.ágústReikningsnúmer: 142-05-005514 Kennitala: 250870-4349Virðingarfyllst,Jón Guðmundsson, þjálfari mfl KeflavíkurEinar Árni Jóhannsson, þjálfari mfl NjarðvíkurÖrvar Þór KristjánssonGuðný Jónsdóttir
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Sjá meira