Handleggsbrotnaði á síðustu æfingunni sinni og missir af EM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. ágúst 2018 10:00 Eyþóra Elísabet Þórsdóttir á ÓL 2016. Vísir/Getty Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum. Fimleikar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira
Íslenska fimleikadrottningin Eyþóra Elísabet Þórsdóttir sem keppir fyrir Holland verður ekki með á Evrópumótinu í Glasgow þrátt fyrir að hafa verið með farseðilinn í höndunum. Eyþóra varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna á síðustu æfingu sinni fyrir Evrópumótið og hún sagði fylgjendum sínum frá þessum leiðinlegu fréttum á Instagram síðu sinni.Thorsdottir: 'Ik gaf te veel energie en vaart in een acrobatische serie' https://t.co/wyko3JIX7r — Eythora Thorsdottir (@eythora) July 30, 2018 „Ég færi ykkur sorgarfréttir. Í dag lenti ég í óheppilegu slysi á síðustu æfingunni minni fyrir EM og varð fyrir því óláni að handleggsbrotna. Það verður því ekkert Evrópumót hjá mér. Ég vil samt óska liði mínu góðs gengis í Glasgow. Notið kraftinn og þokkann. Skínið,“ skrifaði Eyþóra á Instagram. I got some sad news for you guys..... Today I had an unfortunate accident on my last training before Euros wich resulted in breaking my hand So no European Championships for me. I want to wish my team the best of luck in Glasgow. Use your Force and Grace , shine .. A post shared by Eythora Thorsdottir (@eythora) on Jul 28, 2018 at 12:18pm PDT Eyþóra vann tvenn verðlaun á síðasta EM, fékk þá silfur á jafnvægisslá og brons fyrir æfingar á gólfi. Besta árangri í fjölþraut á stórmóti náði hún á Ólympíuleikunum í Ríó þegar hún varð í níunda sæti. Hún endaði í tólfta sæti í fjölþraut á síðustu tveimur Evrópumótum.
Fimleikar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Sjá meira