Ariana Grande ræðir árásina í Manchester í tilfinningaþrungnu viðtali Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. ágúst 2018 18:08 Ariana Grande sést hér á góðgerðartónleikunum, One Love, sem hún stóð fyrir eftir árásina við Manchester Arena. Vísir/Getty Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar og varð 22 að bana. Grande gaf nú á dögunum út nýja plötu sem ber nafnið sweetener. Eitt laganna á plötunni ber nafnið get well soon, en í laginu fjallar Grande um árásina og tilfinningarnar sem spruttu upp hjá henni sjálfri í kjölfar hennar. „Þú reynir að leyfa óttanum ekki að sigra, því það er augljóslega ástæðan fyrir því að ég er hérna. Það var ástæðan fyrir því að ég kláraði tónleikaferðalagið. Ég vildi sýna aðdáendum mínum gott fordæmi, aðdáendum sem voru nógu hugaðir til þess að mæta á fjandans tónleikana.“ Grande bætti því einnig við að henni finnist erfitt að fara út á meðal fólks og að eftir árásina líti hún alla staði öðrum augum en áður. Þá segir hún einnig frá því að lagið get well soon fjalli einnig um persónulega reynslu hennar af kvíða. Viðtalið má sjá hér að neðan. Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30 Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Bandaríska söngkonan Ariana Grande var í áhrifaríku viðtali á útvarpsstöðinni Apple Music Beats Radio á föstudaginn. Þar ræddi hún meðal annars um áhrifin sem sprengjuárásin á Manchester leikvanginum hafði á hana. Árásin átti sér stað í maí 2017, á tónleikum söngkonunnar og varð 22 að bana. Grande gaf nú á dögunum út nýja plötu sem ber nafnið sweetener. Eitt laganna á plötunni ber nafnið get well soon, en í laginu fjallar Grande um árásina og tilfinningarnar sem spruttu upp hjá henni sjálfri í kjölfar hennar. „Þú reynir að leyfa óttanum ekki að sigra, því það er augljóslega ástæðan fyrir því að ég er hérna. Það var ástæðan fyrir því að ég kláraði tónleikaferðalagið. Ég vildi sýna aðdáendum mínum gott fordæmi, aðdáendum sem voru nógu hugaðir til þess að mæta á fjandans tónleikana.“ Grande bætti því einnig við að henni finnist erfitt að fara út á meðal fólks og að eftir árásina líti hún alla staði öðrum augum en áður. Þá segir hún einnig frá því að lagið get well soon fjalli einnig um persónulega reynslu hennar af kvíða. Viðtalið má sjá hér að neðan.
Tónlist Tengdar fréttir Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27 Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30 Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15 Mest lesið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Lífið Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Fleiri fréttir Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Allt til alls til að kenna björgun mannslífa Sjá meira
Ariana Grande með skilaboð til aðdáenda: "Hatrið má ekki sigra“ Bandaríska sönkonan Ariana Grande hyllir aðdáendur sína í skilaboðum sem hún birti á Twitter síðdegis í dag. 26. maí 2017 18:27
Ariana Grande niðurbrotin Að minnsta kosti 22 eru látnir og 59 særðir eftir sjálfsmorðssprengjuárás í tónleikahöllinni Manchester Arena í Manchester í Englandi í gærkvöldi. 23. maí 2017 10:30
Nítján látnir eftir sprengingu á tónleikum Ariönu Grande í Manchester Nítján manns eru látnir og fimmtíu særðust í sprengjuárás í tónleikahöll í Manchester í kvöld. 22. maí 2017 22:15