Tekinn fastur á afmælisdaginn Bergþór Másson skrifar 17. ágúst 2018 21:28 Young Thug uppi á sviði Vísir/Getty Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Rapparinn Young Thug var í gær handtekinn fyrir ólöglegan vopnaburð í útgáfuhófi nýrrar plötu sinnar á sjálfan afmælisdaginn sinn. Hypebeast greinir frá þessu.Eins og Vísir greindi frá í gær gaf rapparinn út plötuna Slime Language í tilefni 27 ára afmæli síns. Lögreglan leitaði í bíl rapparans fyrir utan útgáfuhóf hans á skemmtistað í Los Angeles í gær og fann þar fjölmargar byssur, eins og til dæmis AK-47 riffil. Rapparinn birti af sér sjálfsmynd á Instagram í dag og skrifaði undir hana: „Fljótari en löggurnar.“ Faster then the officers got off... #SlimeLanguage lil bitch A post shared by SEX!! (@thuggerthugger1) on Aug 17, 2018 at 8:56am PDT
Tengdar fréttir Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30 Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Young Thug fékk sér smók í miðnætursólinni á Íslandi Rapparinn Young Thug kom fram á tónleikunum Kronik Live í Laugardalshöllinni á föstudagskvöldið og var honum vel tekið. 10. júlí 2017 10:30
Heldur upp á afmælið með plötuútgáfu Rapparinn Young Thug gefur út plötuna Slime Language í nótt. 16. ágúst 2018 23:14