Minnst 48 féllu í árás í Kabúl Samúel Karl Ólason skrifar 15. ágúst 2018 14:28 Sjúkraflutningamenn aðstoða ungan mann sem særðist í árásinni. Vísir/AP Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira
Minnst 48 féllu þegar sjálfsmorðsárás var gerð á skóla í hverfi sjíta í Kabúl, höfuðborg Afganistan í dag. 67 eru særðir. Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en Talibanar segjast saklausir. Óttast er að tala látinna muni hækka en árásin beindist gegn ungmennum sem voru að læra fyrir háskólapróf. Heimamenn hafa sakað Íslamska ríkið um árásina en hryðjuverkasamtökin hafa gert sambærilegar árásir að undanförnu. Jaswad Ghawari, embættismaður í borginni, segir minnst þrettán árásir hafa verið gerðar gegn sjítum í Kabúl á síðustu tveimur árum.Bæði Talibanar og ISIS-liðar telja sjíta vera villutrúarmenn. Íbúar Afganistan hafa þurft að glíma við mikið ofbeldi að undanförnu og hefur Talibönum vaxið ásmegin í átökunum sínum við ríkisstjórn landsins. Undanfarin vika hefur verið sérstaklega blóðug.Hættir að vernda Rauða krossinn Talibanar lýstu því yfir í dag að þeir myndu hætta að leyfa starfsmönnum Rauða krossins að ferðast óáreittir um landið. Þeir segja hjálparsamtökin ekki hafa staðið við skuldbindingar sínar varðandi það að hjálpa Talibönum sem sitja í fangelsum í Kabúl.Samkvæmt BBC eiga sér nú stað viðræður á milli Rauða krossins og Talibana um að endurvekja samkomulagið. Meðal þess sem Rauði krossinn hefur gert er að kenna vígamönnum Talibana skyndihjálp og hjálpað til við að koma líkum beggja fylkinga til skila.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41 Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37 Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34 Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs Sjá meira
Tugir hermanna í haldi Talibana Vígamenn Talibana hafa tekið yfir stjórn herstöðvar í norðurhluta Afganistan. 14. ágúst 2018 09:41
Mikið mannfall í bardögum í Afganistan Varnarmálaráðuneyti Afganistan segir minnst hundrað lögregluþjóna og hermenn hafa fallið í bardögum við Talibana í hinni mikilvægu borg Ghazni. 13. ágúst 2018 12:37
Tuttugu látnir eftir árás í afganskri mosku Sjálfsvígsárás var gerð í mosku í borginni Gardez í morgun. 3. ágúst 2018 11:34