Búið að fylla í skarð Cardi B Bergþór Másson skrifar 14. ágúst 2018 22:50 Rapparinn Cardi B Vísir/Getty Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Bruno Mars hefur loksins fundið einhvern til þess að koma í stað Cardi B á tónleikaferðalagi sínu um Bandaríkin, eftir að hún hætti við túrinn til að sinna móðurhlutverkinu. Ciara, Boyz II Men, Ella Mai og Charlie Wilson munu fylgja Bruno um Bandaríkin í stað Cardi.Vísir greindi frá því í síðasta mánuði að illa gengi að fylla í skarð Cardi með svo stuttum fyrirvara. Bruno veit greinilega alveg hvað hann er að gera og valdi þessa fjóra tónlistarmenn með það að sjónarmiði að hafa eitthvað fyrir alla. Ciara og Ella Mai eru vinsælar poppsöngkonur á meðan Boyz II Men og Charlie Wilson eru af gamla skólanum og hafa verið að gera R&B tónlist í mörg ár. Hér má sjá tilkynningu Bruno á Instagram. Hath the game changeth??? A post shared by Bruno Mars (@brunomars) on Aug 14, 2018 at 3:00pm PDT
Tengdar fréttir Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18 Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08 Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56 Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26 Mest lesið Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Lífið Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Lífið Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Lífið Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Lífið Hall og Oates ná sáttum Lífið Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Lífið Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Lífið 50+: Hræðslan við að eldast útlitslega og góð ráð Áskorun Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Lífið Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Lífið Fleiri fréttir Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans „Öll dýrin í skóginum voru vinir“ Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Sjá meira
Cardi B gefur út nýja tónlist í haust Rapparinn Cardi B sagði í beinni útsendingu á Instagram að hún ætli að gefa út nýja tónlist í haust. 29. júlí 2018 16:18
Cardi B hættir við tónleikaferðalag: „Ég vanmat þetta mömmudæmi“ Bandaríski rapparinn Cardi B er hætt við að fara með Bruno Mars á túr í haust. 28. júlí 2018 10:08
Dóttir Cardi B og Offset komin í heiminn Hin nýbakaða móðir greindi frá fæðingunni á Instagram-reikningi sínum í dag. 11. júlí 2018 15:56
Gengur illa að fylla í skarð Cardi B Rapparinn Cardi B er hætt við að koma með Bruno Mars í tónleikaferðalag. Honum gengur illa að finna annan tónlistarmann til þess að fylla í skarð hennar. 29. júlí 2018 09:26