Nicki Minaj gerir allt vitlaust vegna grófs texta Bergþór Másson skrifar 13. ágúst 2018 10:45 Nicki Minaj á tónleikum. Vísir/Getty Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið. Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Rapparinn Nicki Minaj gaf út plötuna Queen síðastliðinn föstudag. Þriðja lag plötunnar, Barbie Dreams, hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir grófan texta sem fjallar meðal annars um að stunda kynlíf með kollegum sínum í rapp senunni. Lagið er endurgerð af frægu lagi látnu rappgoðsagnarinnar The Notorious B.I.G, en á fyrstu plötu hans, sem kom út árið 1994, er lag sem ber nafnið „Dreams“ þar sem hann rappar um að sofa hjá R&B og poppstjörnum síns tíma. Nicki nafngreinir nánast hvern einasta rappara nútímans og gerir bæði stólpagrín að þeim og talar kynferðislega um þá. Eins og við mátti búast, vakti lagið gríðarlega athygli á samfélagsmiðlum. Höfðu bæði aðdáendur Nicki og rapparanna sem hún nefnir eitthvað um málið að segja. Meðal þeirra sem eru nefndir á nafn eru: DJ Khaled, Drake, Meek Mill, Young Thug, 50 Cent og Lil Wayne.The last 50 seconds on “Barbie Dreams” proves why Nicki Minaj is the greatest female rapper of ALL time. — Kenny G (@DaRealKhefner) August 12, 2018“drake worth a hundred milli, always buying me shit, but I don't know if the p*ssy wet or if he cryin & shit meek still be in my DMs, I be having to duck him I used to pray for times like this Face ass when I f*ck him” - barbie dreams onika. why. — Brandon Caldwell (@_brandoc) August 10, 2018Nicki Minaj’s album is the best rap album I’ve heard in years... talking creativity, talking lyricism, talking context, talking flows, talking rhyme schemes... ALL DAT. this is what RAP (Rhythm & Poetry) is ABOUT. she really set skyrocketed the bar #Queen — layton fishburn (@FishburnLayton) August 10, 2018 Í viðtali við Beats 1 útvarpsstöðina segir Nicki að Barbie Dreams sé ekki meint í vanvirðingu. „Þetta er bara fyndið, ég elska þá. Ég sagði hluti um fólk sem ég veit að getur tekið gríni og munu ekki væla útaf því.“ „Að lesa viðbrögðin við laginu er ótrúlega fyndið, ég elska þetta.“ bætir hún síðan við. Hér að neðan má hlusta á lagið.
Tengdar fréttir Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45 Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07 Mest lesið Kossaflens á klúbbnum Lífið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ Lífið „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Lífið Hringdi í mömmu sem sagði einfaldlega: „Nói, nú kemur þú heim“ Áskorun Enn veldur Britney áhyggjum Lífið Trúlofuðu sig í laxveiði Lífið Herra stal hund Sunnevu og mætti með hann í Bannað að hlæja Lífið Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Lífið „Hálfur áratugur með þér my love“ Lífið Fleiri fréttir Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Djúpt snortinn yfir viðbrögðum samfélagsins Hneig niður í miðju lagi Joy Orbison treður upp í Austurbæjarbíói Samdi lag um ást sína á RIFF Söguleg rappveisla í Laugardalnum Laufey treður upp með Justin Bieber Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Sjá meira
Nicki Minaj og H&M í samstarfi Rapparinn sagði frá þessu á rauða dreglinum á Met Gala. 4. maí 2017 09:45
Nicki Minaj vinnur með dæmdum barnaníðingi Rappararnir Nicki Minaj og 6ix9ine gáfu út lagið FEFE á dögunum. 6ix9ine er dæmdur barnaníðingur. 5. ágúst 2018 12:07