Rapparinn Birnir tilkynnir nýja plötu Bergþór Másson skrifar 11. ágúst 2018 16:45 Rapparinn Birnir kemur fram á Secret Solstice hátíðinni. Glöggir taka eftir rapparanum Herra Hnetusmjör í bakgrunn stoltan á svip með símann á lofti að fylgjast með félaga sínum. Aníta Eldjárn Rapparinn Birnir tilkynnti á Instagram síðu sinni í dag að hans fyrsta plata muni koma út þann 20. ágúst. Platan ber heitið Matador og er gefin út af Les Fréres Stefsson. Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, útsetti plötuna í heild sinni. Þá er Marteinn Hjartarson, einnig þekktur sem Bangerboy, höfundur þriggja takta á plötunni. Birnir steig fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2017 með laginu Sama tíma. Síðan þá hefur hann gefið út lögin: Ekki switcha, Já ég veit og Út í geim, ásamt því að hafa ítrekað komið fram á lögum kollega sinna í íslensku rapp-senunni. Birnir hefur vakið mikla athygli íslenskra rappaðdáenda fyrir frumlegan framburð, ljóðrænan stíl og gott vald á íslenskri tungu. Hægt og rólega hefur hann stimplað sig inn sem einn fremsta og færasta rappara landsins. Platan hefur verið í vinnslu í um það bil eitt og hálft ár að sögn Birnis og er óhætt að segja að íslenski rappheimurinn bíður með mikilli eftirvæntingu eftir þessari frumraun kappans. Plötuumslagið gerði Rögnvaldur Skúli Árnason og má sjá það á Instagram færslu Birnis hér fyrir neðan. "MATADOR" 20/08/18 A post shared by Birnir Sigurðarson (@brnir) on Aug 11, 2018 at 5:22am PDT Tónlist Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Rapparinn Birnir tilkynnti á Instagram síðu sinni í dag að hans fyrsta plata muni koma út þann 20. ágúst. Platan ber heitið Matador og er gefin út af Les Fréres Stefsson. Arnar Ingi Ingason, einnig þekktur sem Young Nazareth, útsetti plötuna í heild sinni. Þá er Marteinn Hjartarson, einnig þekktur sem Bangerboy, höfundur þriggja takta á plötunni. Birnir steig fram á sjónarsviðið í byrjun árs 2017 með laginu Sama tíma. Síðan þá hefur hann gefið út lögin: Ekki switcha, Já ég veit og Út í geim, ásamt því að hafa ítrekað komið fram á lögum kollega sinna í íslensku rapp-senunni. Birnir hefur vakið mikla athygli íslenskra rappaðdáenda fyrir frumlegan framburð, ljóðrænan stíl og gott vald á íslenskri tungu. Hægt og rólega hefur hann stimplað sig inn sem einn fremsta og færasta rappara landsins. Platan hefur verið í vinnslu í um það bil eitt og hálft ár að sögn Birnis og er óhætt að segja að íslenski rappheimurinn bíður með mikilli eftirvæntingu eftir þessari frumraun kappans. Plötuumslagið gerði Rögnvaldur Skúli Árnason og má sjá það á Instagram færslu Birnis hér fyrir neðan. "MATADOR" 20/08/18 A post shared by Birnir Sigurðarson (@brnir) on Aug 11, 2018 at 5:22am PDT
Tónlist Tengdar fréttir Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30 Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09 Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið Fleiri fréttir Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Flóni, Birnir og Joey Christ með nýtt myndband við lagið OMG Rapparnir Flóni, Birnir og Joey Christ gáfu í dag út nýtt myndband við lagið OMG. 26. júlí 2018 13:30
Joe Frazier sagði skilið við KBE eftir stolinn takt: „Mistökin eru 100% mín megin“ Taktsmiðurinn og rapparinn Joe Frazier sagði sig úr rapphópnum KBE nú í lok júní. 22. júlí 2018 15:09