Sísta helgarveðrið á Snæfellsnesi og í höfuðborginni Stefán Ó. Jónsson skrifar 10. ágúst 2018 08:49 Það gæti orðið haustlegt á vesturhluta landsins í dag. Vísir/ernir Það mun hvessa á suðvesturhluta landsins eftir því sem líður á daginn. Búast má við strekkingsvindi á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn og jafnvel rigningu við suðvesturströndina í kvöld. Þá má einnig gera ráð fyrir töluverðu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi síðar í dag og hefur Veðurstofan gefið út gula viðvörun af þeim sökum. Hins vegar verður rólegra veður annars staðar og bjart með köflum en þó eru líkur á síðdegisskúrum norðaustantil. Hiti verður víða 10 til 18 stig og verður svalast við austurströndina. Búast má við svipuðu veðri á morgun en þó mun lægja á Snæfellsnesi. Að sama skapi gæti rigningin aukist á sunnanverðu landinu annað kvöld. Ætla má að vindur verði austlægari á sunnudag og mánudag og gæti því rignt á Suðausturlandi. Annars staðar verður úrkomuminna og jafnvel „milt og bjart með köflum“ á norðanverðu landinu. Síðan er útlit fyrir vætusamt veður um land allt því „allvíðáttumikil lægð“ ætlar að ganga yfir landið um miðja næstu viku, eins og það er orðað á vef Veðurstofunnar. Henni fylgir nokkuð svalara loft. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld víða S-til, annars bjart með köflum, en þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á N-landi. Á mánudag:Austlæg átt, víða 3-10 m/s og skýjað með köflum, en 10-13 og sums staðar væta við S-ströndina. Stöku skúrir inn til landsins, en þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á NA-landi. Á þriðjudag:Gengur í austan 10-15 m/s með talsverðri rigningu, en úrkomulítið NV-til. Hiti 9 til 14 stig. Á miðvikudag: Norðaustanátt og væta á N-verðu landinu, en skúrir syðra. Kólnar í veðri. Á fimmtudag:Norðlæg átt og dálítil væta NA-til, en annars skýjað með köflum og þurrt. Fremur svalt fyrir norðan, en hlýtt syðra Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira
Það mun hvessa á suðvesturhluta landsins eftir því sem líður á daginn. Búast má við strekkingsvindi á höfuðborgarsvæðinu seinni partinn og jafnvel rigningu við suðvesturströndina í kvöld. Þá má einnig gera ráð fyrir töluverðu hvassviðri á norðanverðu Snæfellsnesi síðar í dag og hefur Veðurstofan gefið út gula viðvörun af þeim sökum. Hins vegar verður rólegra veður annars staðar og bjart með köflum en þó eru líkur á síðdegisskúrum norðaustantil. Hiti verður víða 10 til 18 stig og verður svalast við austurströndina. Búast má við svipuðu veðri á morgun en þó mun lægja á Snæfellsnesi. Að sama skapi gæti rigningin aukist á sunnanverðu landinu annað kvöld. Ætla má að vindur verði austlægari á sunnudag og mánudag og gæti því rignt á Suðausturlandi. Annars staðar verður úrkomuminna og jafnvel „milt og bjart með köflum“ á norðanverðu landinu. Síðan er útlit fyrir vætusamt veður um land allt því „allvíðáttumikil lægð“ ætlar að ganga yfir landið um miðja næstu viku, eins og það er orðað á vef Veðurstofunnar. Henni fylgir nokkuð svalara loft. Veðurhorfur á landinu næstu dagaÁ sunnudag:Austlæg átt, 8-15 m/s, hvassast við S-ströndina. Rigning eða súld víða S-til, annars bjart með köflum, en þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 10 til 18 stig, hlýjast á N-landi. Á mánudag:Austlæg átt, víða 3-10 m/s og skýjað með köflum, en 10-13 og sums staðar væta við S-ströndina. Stöku skúrir inn til landsins, en þokubakkar við N- og A-ströndina. Hiti 8 til 17 stig, hlýjast á NA-landi. Á þriðjudag:Gengur í austan 10-15 m/s með talsverðri rigningu, en úrkomulítið NV-til. Hiti 9 til 14 stig. Á miðvikudag: Norðaustanátt og væta á N-verðu landinu, en skúrir syðra. Kólnar í veðri. Á fimmtudag:Norðlæg átt og dálítil væta NA-til, en annars skýjað með köflum og þurrt. Fremur svalt fyrir norðan, en hlýtt syðra
Veður Mest lesið Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Erlent Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Innlent Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Innlent Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Innlent „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Erlent Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Innlent Annar maður skotinn til bana af ICE Erlent Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Innlent Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Innlent Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Innlent Fleiri fréttir Munaði litlu að nýliði skákaði borgarstjóra Stóra verkefnið að vinna aftur traust borgarbúa Gríðarleg vonbrigði að reyndri konu sé ekki treyst Pétur Marteinsson kjörinn oddviti Samfylkingarinnar í Reykjavík Samfylkingin valdi sér borgarstjóraefni Valið á milli gömlu og nýju Samfylkingarinnar Gullhúðað afnám jafnlaunavottunar Tvöfalt fleiri aldraðir leituðu hjálpar vegna ofbeldis Vandræðagangur með skilaboð á versta tíma fyrir Heiðu Leita að öðrum til að taka við Ísafjarðarfluginu Allir hafi áhuga á Íslandi Biður Dóru Björt afsökunar eftir deilur um vetrarþjónustu Þrjátíu prósent Samfylkingarfélaga greitt atkvæði það sem af er Algengast að börn beiti foreldra sína ofbeldi og prófkjör Samfylkingarinnar „Enda ekki í nokkru einasta ástandi til að vera meðal fólks“ Árásarmaðurinn svartklæddi reyndist vera ættingi Stigmögnun í nágrannaerjum: „Hann vildi keyra á mig“ Gengst nú við skilaboðunum umdeildu Hægt að nálgast vottorð um að makinn hafi rangt fyrir sér Um 900 manns nú með lögheimili í Grindavík „Það átti að taka mig í karphúsið“ Selenskí undir miklum þrýstingi Tímamótaviðræður hafnar og ögurstund hjá Samfylkingunni Eldur í sendibíl á Miklubraut Arnar Grétarsson í stjórnmálin Gjörbreytt Langahlíð fyrir milljarð Segist ekki muna eftir að hafa sent skilaboðin „Einhver SA prins mættur til að láta sem allt sé bara kózý“ Endurtekin og alvarleg mál valda áhyggjum Hiti færist í leikinn: „Frægur karl með enga reynslu“ Sjá meira