Súper morgunverðarskál með acai berjum Stefán Árni Pálsson skrifar 29. ágúst 2018 21:00 Þessi keyrir mann í gang á morgnana og tekur enga stund að búa til. Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. Súper morgunverðarskál með acai berjum 1 dl Acai ber 1 dl frosin blönduð ber Hálfur banani 2 dl möndlumjólk 1 dl grískt jógúrt Fersk ber Múslí Döðlusíróp Aðferð:Setjið öll hráefnin í blandarann og maukið þar til blandan er orðin silkimjúk. Hellið blöndunni í skál og skreytið með ávöxtum, sáldrið smávegis af döðlusírópi yfir og berið strax fram. Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið
Einfalt með Evu fór í loftið á Stöð 2 í kvöld en í þáttunum matreiðir Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir frábæra en á sama tíma einfalda rétti. Uppskriftirnar verða ávallt aðgengilegar hér á Vísi. Hér að neðan má lesa hvernig maður gerir réttinn. Súper morgunverðarskál með acai berjum 1 dl Acai ber 1 dl frosin blönduð ber Hálfur banani 2 dl möndlumjólk 1 dl grískt jógúrt Fersk ber Múslí Döðlusíróp Aðferð:Setjið öll hráefnin í blandarann og maukið þar til blandan er orðin silkimjúk. Hellið blöndunni í skál og skreytið með ávöxtum, sáldrið smávegis af döðlusírópi yfir og berið strax fram.
Eva Laufey Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Formleg spá og ítarleg greining á keppendum kvöldsins Lífið María Birta og Elli orðin tveggja barna foreldrar Lífið