Gróft einelti leiddi til andláts 9 ára drengs Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. ágúst 2018 05:56 Drengurinn var níu ára gamall. CBS Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. Haft er eftir móður drengsins, sem býr í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum, að sonur hennar hafi tilkynnt henni í sumar að hann væri samkynhneigður. Hún segir að hann hafi verið stoltur af uppgötvun sinni og að hann hefði ekki getað beðið eftir því að tilkynna bekkjarsystkinunum frá kynhneigð sinni. Hann á þó að hafa komið niðurbrotinn heim eftir fyrsta skóladaginn. „Sonur minn sagði elstu dóttur minni að krakkarnir í skólanum hafi sagt honum að drepa sig,“ er haft eftir móður drengsins, Leia Pierce, á vef breska ríkisútvarspsins. „Mér þykir svo leitt að hann hafi ekki leitað til mín. Ég er niðurbrotin vegna þess að hann taldi þetta vera eina valmöguleikann í stöðunni.“ Skólayfirvöld í Denver hafa boðið öllum samnemendum og kennurum drengsins áfallahjálp vegna málsins. Í yfirlýsingu skólans segja stjórnendur að fráfall Myles sé mikið áfall fyrir allt nærsamfélagið. Þeir biðla jafnframt til foreldra að fylgjast vel með líðan barna sinna. Til stendur að koma upp aðstöðu í skólanum þar sem nemendur geta óhræddir tjáð sig um tilfinningar og líðan sína. Þar að auki munu kennarar hringja í foreldra 9 og 10 ára barna til að spyrjast fyrir um líðan barnanna. Lögreglan í Denver hefur andlát Myles til rannsóknar.Hjálparsími Rauða Krossins, 1717, er opinn allan sólarhringinn. Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira
Níu ára drengur, James Myles, er sagður hafa fyrirfarið sér eftir hafa sætt grófu einelti í fjóra sólarhringa. Haft er eftir móður drengsins, sem býr í Denver í Colorado-ríki í Bandaríkjunum, að sonur hennar hafi tilkynnt henni í sumar að hann væri samkynhneigður. Hún segir að hann hafi verið stoltur af uppgötvun sinni og að hann hefði ekki getað beðið eftir því að tilkynna bekkjarsystkinunum frá kynhneigð sinni. Hann á þó að hafa komið niðurbrotinn heim eftir fyrsta skóladaginn. „Sonur minn sagði elstu dóttur minni að krakkarnir í skólanum hafi sagt honum að drepa sig,“ er haft eftir móður drengsins, Leia Pierce, á vef breska ríkisútvarspsins. „Mér þykir svo leitt að hann hafi ekki leitað til mín. Ég er niðurbrotin vegna þess að hann taldi þetta vera eina valmöguleikann í stöðunni.“ Skólayfirvöld í Denver hafa boðið öllum samnemendum og kennurum drengsins áfallahjálp vegna málsins. Í yfirlýsingu skólans segja stjórnendur að fráfall Myles sé mikið áfall fyrir allt nærsamfélagið. Þeir biðla jafnframt til foreldra að fylgjast vel með líðan barna sinna. Til stendur að koma upp aðstöðu í skólanum þar sem nemendur geta óhræddir tjáð sig um tilfinningar og líðan sína. Þar að auki munu kennarar hringja í foreldra 9 og 10 ára barna til að spyrjast fyrir um líðan barnanna. Lögreglan í Denver hefur andlát Myles til rannsóknar.Hjálparsími Rauða Krossins, 1717, er opinn allan sólarhringinn.
Bandaríkin Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Fleiri fréttir Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Sjá meira