Svona var fundur Freys í Laugardalnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 20. ágúst 2018 12:45 Freyr Alexandersson er landsliðsþjálfari Íslands vísir Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
Íslenska kvennalandsliðið á fram undan gríðarlega mikilvæga leiki gegn Þjóðverjum og Tékkum í undankeppni HM í Frakklandi næsta sumar. Vísir verður með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ í Laugardalnum þar sem Freyr Alexandersson tilkynnir landsliðshóp sinn. Báðir leikirnir fara fram á Laugardalsvelli, fyrri leikurinn er gegn Þýskalandi 1. september og sá seinni gegn Tékklandi 4. september. Ísland er sem stendur á toppi riðilsins með eins stigs forystu á þær þýsku. Efsta lið hvers riðils fer beint á HM og fjögur bestu liðin sem lenda í öðru sæti fara í umspil um eitt laust sæti. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði landsliðsins, snýr líklega aftur í liðið eftir meiðsli í vor. Ólíklegt er að Dagný Brynjarsdóttir snúi aftur í liðið eftir barneign en hún hefur enn ekki spilað fótboltaleik síðan hún átti frumburð sinn fyrr í sumar. Þá meiddist Harpa Þorsteinsdóttir illa í bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Breiðabliks á föstudag og hún sagði í samtali við Vísi fyrr í dag að það væri mjög ólíklegt að hún gæti spilað fótbolta á næstunni. Freyr tilkynnti hópinn fyrir þessa tvo mikilvægu leiki klukkan 13:15 á blaðamannafundi á Laugardalsvelli. Vísir var með beina útsendingu frá fundinum og beina textalýsingu sem sjá má hér að neðan.
HM 2019 í Frakklandi Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ Fótbolti Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Körfubolti Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Íslenski boltinn Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Körfubolti Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni Fótbolti Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Baðst afsökunar á því að hafa beðið um að mótherjinn setti á sig svitalyktareyði Sport Fleiri fréttir Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Vita af hverju rangt lag var spilað fyrir leikinn á Villa Park Segir vandræðalegt að Valur hafi ekki unnið KR Luis Suárez: Messi vill spila á HM 2026 Reiði yfir stuttu banni Mbappé: „Hneykslið hefur verið staðfest“ „Skemmtilegt að þroskast þannig sem leikmaður“ Bellingham fyrir Arsenal leikinn: Kvöld hannað fyrir Real Madrid Mörkin frá gærkvöldinu þegar tapliðin fögnuðu í Meistaradeildinni „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Spiluðu óvart rangt lag fyrir stórleikinn á Villa Park Óvænt vandræði á Villa Park en PSG í undanúrslit Þrenna Guirassy ekki nóg gegn Barcelona Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking Segir Real þurfa hug, hjarta og hreðjar gegn Arsenal „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Sjá meira