Fyrsta Persaflóastríðinu lauk fyrir 30 árum eftir tæplega átta ára stríðsátök Benedikt Bóas skrifar 20. ágúst 2018 05:00 Enn finnast jarðsprengjur úr stríðinu í landamærahéruðum. Nordicphotos/Getty Á þessum degi fyrir 30 árum, eða 20. ágúst 1988, var skrifað undir vopnahlé í fyrsta Persaflóastríðinu sem háð var milli Írans og Íraks. Stríðið stóð yfir í tæp átta ár eða frá því að Saddam Hussein, þáverandi forseti Íraks, lét her sinn ráðast inn í Íran þann 22. september 1980. Eftir byltingu klerkanna í Íran 1979 óttaðist Saddam að sítar í Írak myndu rísa upp gegn sér. Langvarandi landamæradeilur ríkjanna voru einnig undir. Íraska hernum gekk vel í byrjun en svo fór að halla undan fæti. Stríðið dróst á langinn án þess að víglínan færðist mikið úr stað. Stríðið einkenndist síðari árin af skotgrafahernaði. Írakar nutu stuðnings og vopna frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi auk flestra arabaríkjanna. Íran var aftur á móti að stærstum hluta einangrað. Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um friðarumleitanir en talið er að um hálf milljón hermanna og svipaður fjöldi óbreyttra borgara hafi látið lífið í stríðinu. Þegar stríðinu lauk höfðu landamæri ríkjanna ekkert breyst og hvorugur aðilinn greiddi stríðsskaðabætur. Saddam Hussein leiddi síðar hersveitir sínar inn í nágrannaríkið Kúvæt í ágúst 1990 og var það kveikjan að öðru Persaflóastríði. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Á þessum degi fyrir 30 árum, eða 20. ágúst 1988, var skrifað undir vopnahlé í fyrsta Persaflóastríðinu sem háð var milli Írans og Íraks. Stríðið stóð yfir í tæp átta ár eða frá því að Saddam Hussein, þáverandi forseti Íraks, lét her sinn ráðast inn í Íran þann 22. september 1980. Eftir byltingu klerkanna í Íran 1979 óttaðist Saddam að sítar í Írak myndu rísa upp gegn sér. Langvarandi landamæradeilur ríkjanna voru einnig undir. Íraska hernum gekk vel í byrjun en svo fór að halla undan fæti. Stríðið dróst á langinn án þess að víglínan færðist mikið úr stað. Stríðið einkenndist síðari árin af skotgrafahernaði. Írakar nutu stuðnings og vopna frá Bandaríkjunum, Sovétríkjunum og Frakklandi auk flestra arabaríkjanna. Íran var aftur á móti að stærstum hluta einangrað. Sameinuðu þjóðirnar höfðu milligöngu um friðarumleitanir en talið er að um hálf milljón hermanna og svipaður fjöldi óbreyttra borgara hafi látið lífið í stríðinu. Þegar stríðinu lauk höfðu landamæri ríkjanna ekkert breyst og hvorugur aðilinn greiddi stríðsskaðabætur. Saddam Hussein leiddi síðar hersveitir sínar inn í nágrannaríkið Kúvæt í ágúst 1990 og var það kveikjan að öðru Persaflóastríði.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira