Nú er komið að Arsenal og Chelsea: Dregið í Evrópudeildinni í dag Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. ágúst 2018 10:00 Emirates hýsir Evrópudeildarleiki í vetur. Vísir/Getty Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018 Evrópudeild UEFA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira
Stuðningsmenn Chelsea og Arsenal voru óvenju rólegir í gær þegar dregið var í Meistaradeildinni í gær. Í dag er líklegra að hjartsláttur þeirra slái aðeins örar. Chelsea og Arsenal eru nefnilega í pottinum í dag þegar dregið verður í riðlakeppni Evrópudeildarinar. Drátturinn í Evrópudeildina hefst klukkan 11.00 og það verður fylgst með honum hér á Vísi.Arsenal, Chelsea, Celtic and Rangers will discover their Europa League group stage opponents today. Here's all you need to know ahead of the #UELDrawhttps://t.co/baEKEvLO7Fpic.twitter.com/G9WdcxJ7Q8 — BBC Sport (@BBCSport) August 31, 2018Chelsea og Arsenal komust bæði í riðlakeppnina án þess að þurfa að fara í gegnm undankeppnina og eru líka þau tvö lið sem eru númer tvö og þrjú á styrkleikalistanum. Þriðja enska liðið í keppninni, Burnley, datt út í gær á móti gríska félaginu Olympiakos en Burnley lék þar án íslenska landsliðsmannsins Jóhanns Berg Guðmundssonar. Alls eru 48 félög í pottinum í dag og þeim verður skiðt niður í tólf fjögurra liða riðla. Lið frá sama knattspyrnusambandi geta ekki lent samn í riðli en ensk og skosk lið geta samt endað saman í riðli. Sautján félög kom nú inn í keppnina, 21 lið komst í gegnum forkeppni Evrópudeildarinnar og þá verða í pottinum tíu lið sem duttu út í forkeppni Meistaradeildarinnar. Stærstu nöfnin í drættinum í dag fyrir utan Arsenal og Chelsea eru lið eins og Sevilla, AC Milan, Lazio, Marseille, Besiktas, Sporting Lissabon, Zenit St Petersburg og RB Leipzig.Sex Íslendingalið eru eftir í keppninni. Það eru Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í FC Zürich, Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö, Hannes Þór Halldórsson og félagar í Qarabag, Jón Guðni Fjóluson og félagar í Krasnodar og Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg. Norska félagið Sarpsborg 08 er með í riðlakeppninni í fyrsta sinn og þangað komst líka lið F91 Dudelange frá Lúxemborg. Orri Sigurður Ómarsson er í herbúðum Sarpsborg 08 Riðlakeppnin hefst 20. september næskomandi og úrslitaleikurinn fer síðan fram á Ólympíuleikvanginum í Bakú 29. maí 2019. Styrkleikalistarnir eru hér fyrir neðan en eitt lið úr hverjum fer í hvern riðil.@CelticFC in pot 2 for tomorrow #UELDRAW at 11am pic.twitter.com/FkgKm6Lj4e — Mick McFarlane (@mick_mcfarlane) August 30, 2018
Evrópudeild UEFA Mest lesið Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Enski boltinn Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Fótbolti Fleiri fréttir Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Rodgers á leið til Sádi-Arabíu Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Sjá meira