Jóhannes Haukur mættur til Óslóar á vegum HBO en Netflix gengur fyrir Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. september 2018 14:09 Jóhannes Haukur hefur verið að gera það gott í útlöndum að undanförnu. Vísir/vilhelm Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannsson er nú kominn til Óslóar í Noregi þar sem hann mun leika í þáttaröðinni Fremvandrerne, sem framleidd er af HBO Nordic. Um er að ræða eina umfangsmestu sjónvarpsframleiðslu Norðmanna frá upphafi. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. „Maður leikur norðmann í einni Netflix seríu og viti menn. Skandinavíski markaðurinn opnast med det samme!“ skrifar Jóhannes Haukur í færslu á Facebook-síðu sinni, og greinir jafnframt frá því að hann muni leika í umræddri þáttaröð. „Takk Árni hjá CAI fyrir loka dílnum við HBO Nordic (í samstarfi við Netflix en þeir eiga víst allskyns forgang á manni núna). Það er gott að vera með gott fólk í kringum sig,“ bætir Jóhannes Haukur við. Hann þakkar þar framleiðandanum Árna Birni Helgasyni fyrir umræddan samning. Jóhannes Haukur sagði í samtali við RÚV í dag að hann og Ágústa Eva færu með hlutverk víkinga í Fremvandrerne. Þau birtist skyndilega í Noregi nútímans og í kjölfarið komi í ljós að þau séu tímaflakkarar. Jóhannes Haukur lék Norðmanninn Steinar í sjónvarpsþáttunum The Innocents úr smiðju Netflix, sem gerast einnig í Noregi. Hann ætti því að vera kunnugur staðarháttum nú þegar tökur á Fremvandrerne eru hafnar. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00 Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Leikarinn Jóhannes Haukur Jóhannsson er nú kominn til Óslóar í Noregi þar sem hann mun leika í þáttaröðinni Fremvandrerne, sem framleidd er af HBO Nordic. Um er að ræða eina umfangsmestu sjónvarpsframleiðslu Norðmanna frá upphafi. Leikkonan Ágústa Eva Erlendsdóttir mun einnig fara með hlutverk í þáttunum. „Maður leikur norðmann í einni Netflix seríu og viti menn. Skandinavíski markaðurinn opnast med det samme!“ skrifar Jóhannes Haukur í færslu á Facebook-síðu sinni, og greinir jafnframt frá því að hann muni leika í umræddri þáttaröð. „Takk Árni hjá CAI fyrir loka dílnum við HBO Nordic (í samstarfi við Netflix en þeir eiga víst allskyns forgang á manni núna). Það er gott að vera með gott fólk í kringum sig,“ bætir Jóhannes Haukur við. Hann þakkar þar framleiðandanum Árna Birni Helgasyni fyrir umræddan samning. Jóhannes Haukur sagði í samtali við RÚV í dag að hann og Ágústa Eva færu með hlutverk víkinga í Fremvandrerne. Þau birtist skyndilega í Noregi nútímans og í kjölfarið komi í ljós að þau séu tímaflakkarar. Jóhannes Haukur lék Norðmanninn Steinar í sjónvarpsþáttunum The Innocents úr smiðju Netflix, sem gerast einnig í Noregi. Hann ætti því að vera kunnugur staðarháttum nú þegar tökur á Fremvandrerne eru hafnar.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00 Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30 Mest lesið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Gömlu trixin úreld: Ekki pína í börn mat, múta, hóta eða uppnefna Áskorun Jólatónleikar eru ekki tónlist. Þeir eru neyðaraðgerð Gagnrýni Krakkatían: HúbbaBúbba, Eurovision og handbolti Lífið Ebba Katrín hlaut styrk úr Minningarsjóði Stefaníu Lífið Ein áhrifamesta grínleikkona Hollywood á lausu Lífið Íslenskt La(m)bubu úr gæru, soðnu kindahorni og fiskaugum Tíska og hönnun Sigurvegari Eurovision skilar bikarnum Lífið Hvert er burðarþol íslensks almennings fyrir kjaftæði? Lífið Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Jóhannes Haukur verður vondi kallinn í Bloodshot Tilkynnt var fyrir helgi að Jóhannes Haukur Jóhannesson hefði verið valinn til að leika í risamynd Sony um Bloodshot. Upptökur hefjast síðar í júlí og taka rúman mánuð. Hann er nú í Suður-Afríku. 3. júlí 2018 06:00
Vin Diesel hrósaði Jóhannesi Hauki ítrekað "Þetta byrjaði allt haustið 2014, þá fékk ég símtal frá bandaríska umboðsmanninum sem ég var búinn að hafa í fjögur ár. Hann hringir í mig og spyr mig hvort ég komist til Marokkó eftir fjórar vikur.“ 28. ágúst 2018 10:30