„Þetta er eins að vera í gufubaði“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2018 16:30 Novak Djokovic hefur verið mjög heitt í leikjum sínum. Vísir/Getty Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu. Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira
Opna bandaríska meistaramótið í tennis stendur nú yfir í New York og í kvöld og nótt fara fram undanúrslitin hjá körlunum. Meðal keppenda þar er Serbinn Novak Djokovic sem er einn af þeim sem hefur kvartað yfir aðstæðum í New York.It's not the heat, it's the humidity: U.S. Open sweats it out https://t.co/bBh52olYzfpic.twitter.com/xoQ75U4VSK — CBC Sports (@cbcsports) September 7, 2018Það hefur verið mjög heitt í New York þessa daga sem mótið hefur farið fram og Novak Djokovic er allt annað en sáttur með loftræstinguna á Arthur Ashe Stadium. Það er í raun engin loftræsting á vellinum. Önnur tennisgoðsögn sem hefur þótt hitinn fara úr öllum böndum er sá sigursælasti frá upphafi. Roger Federer datt út fyrir átta manna úrslitin og hann kvartaði líka yfir aðstæðum. Svisslendingurinn sagðist hafa verið fegnari að klára leikinn en hann var svekktur að hafa tapað því hann sagðist hafa verið að kafna úr hita. „Ég hef aldrei svitnað jafnmikið áður og ég hef svitnað hér,“ sagði Novak Djokovic eftir að hann tryggði sér sæti í undanúrslitunum með sigri á Federer-bananum John Millman.Novak Djokovic says US Open has to address lack of ventilation on Arthur Ashe Stadium - 'It feels like a sauna' | @simonrbriggshttps://t.co/Mwd1iki2CX — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 6, 2018„Ég þarf að taka að minnsta kosti með mér tíu treyjur í hvern leik. Ég spurði dómarann hvort að það væri einhver loftræsting en hann benti bara á dyrnar. Þetta mót þarf að taka á þessu,“ sagði Novak Djokovic „Það skiptir ekki máli hvort að það sé dagur eða kvöld. Það er bara ekkert loft hérna niðri á vellinum. Þetta er eins að vera í gufubaði,“ sagði Novak Djokovic. Arthur Ashe Stadium er öðruvísi en aðalvellirnir á hinum risamótunum. Hann er mun stærri en þeir og tekur næstum því 24 þúsund áhorfendur. Það hefur oft verið grínast með það að áhorfendur í efstu sætunum hafi betri yfirsýn yfir Manhattan en yfir leikinn niðri á velli þar sem tennisspilararnir eru eins og litlir maurar. Vandamálið er loftflæðið við völlinn en það er svo lítið að þetta mót hefur í raun breyst í innimót með engri loftkælingu.
Tennis Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Sjá meira