Fyrsta félagið í átta ár sem vinnur fjóra titla á sama ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 15:30 Eyjamenn með alla fjórar bikarana sem þeir hafa unnið á árinu 2018. Mynd/Fésbókin/ÍBV Handbolti Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009 Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Eyjamenn urðu í gær meistarar meistaranna í handboltanum eftir 30-26 sigur á Fram í í Meistarakeppni HSÍ. ÍBV-liðið vann þrefalt á síðasta tímabili og hefur því unnið fjóra bikara á árinu 2018. Þrjá af þessum fjórum titlum vann Eyjaliðið með því að leggja Framara að velli en Safamýrarpiltar þurftu að horfa upp á ÍBV vinna bikarinn, deildarmeistaratitilinn og nú meistarakeppnina. ÍBV er fyrsta karlaliðið í átta ár sem nær að vinna fjóra titla á sama ári eða síðan Haukarnir náðu þessu árið 2010. Eyjamenn eru líka stoltir af liðinu sínu inn á fésbókarsíðu sinni: „Flottur leikur hjá strákunum í kvöld og er ÍBV nú handhafi allra HSÍ titla sem eru í boði, frábær árangur.“Titlar karlaliðs ÍBV á árinu 2018: Bikarmeistari 10. mars 2018 (eftr 35-27 sigur á Fram í bikaúrslitaleiknum) Deildarmeistari 21. mars 2018 (eftir 34-33 sigur á Fram í lokaumferðini) Íslandsmeistari 19. maí 2018 (eftir 28-20 sigur á FH í fjórða leik úrslitanna) Meistari meistaranna 5. september 2018 (eftir 30-26 sigur á Fram)Flestir titlar á einu ári frá 2009-2018(Frá því að úrslitakeppnin var tekin aftur upp) 4 - ÍBV 2018 4 - Haukar 2010 3 - Haukar 2016 3 - Haukar 2014 3 - Haukar 2009 2 - Valur 2017 2 - Haukar 2015 2 - ÍBV 2015 2 - Haukar 2013 2 - ÍR 2012 2 - Haukar 2012 2 - HK 2012 2 - FH 2011 2 - Valur 2009
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30 Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30 Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00 Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00 Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45 Mest lesið Vonast til að Man United sé tilbúið að selja sig á tæplega sjö milljarða króna Enski boltinn Barcelona Spánarmeistari Fótbolti „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Handbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn „Ég hafði góða tilfinningu fyrir þessum leik“ Sport Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Handbolti Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið Handbolti Bikarævintýri Fram heldur áfram Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Í lokin snýst þetta alltaf um okkur sjálfa“ Ótrúlegur Donni kom ekki í veg fyrir tap Aldís Ásta Svíþjóðarmeistari Íslendingar gerðu gæfumuninn í Íslendingaslögum Uppgjörið: Valur - Fram 33-37 | Bláir leiða úrslitaeinvígið EM-riðillinn: Ítalía, Pólland og Ungverjaland Patrekur verður svæðisfulltrúi Guðmundur Bragi frábær í stórsigri Jöfnuðu metin gegn Dortmund Allt opið hjá Degi sem kveður franska stórliðið Birtir gamla mynd af sér í Barcelona-treyju: „Stór draumur að rætast“ Varð að þegja yfir samningnum við Barcelona í margar vikur ÍBV sækir Jakob úr föllnu liði Gróttu Viktor Gísli búinn að semja við Barcelona Dóttir Lauge fæddist löngu fyrir tímann HSÍ ræður Roland Eradze sem markmannsþjálfara Strákarnir okkar í öðrum styrkleikaflokki Nýr forseti norska sambandsins spilaði hjá Þóri og Marit Breivik „Gerðum út um leikinn og ekki yfir miklu að kvarta“ Uppgjörið: Ísland - Georgía 33-21 | Fullt hús eftir stórsigur Ljóst hvaða þjóðir verða með Ísland á EM í handbolta Fínn leikur íslensku landsliðskvennanna dugði ekki Uppgjörið: Porrino - Valur 29-29 | Jafnt í fyrri leiknum „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Aldís Ásta og félagar einum sigri frá sænska meistaratitlinum Alfreð reiður út í leikmenn sína Frá Eyjum til Ísraels Haukar fá einn markahæsta mann deildarinnar Lærisveinn Hannesar í tveggja ára bann fyrir hrottalegt brot Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Sjá meira
Seinni bylgjan: Heitustu þjálfarasætin í Olís deild karla Nýjasti liðurinn í Seinni bylgjunni er „Topp fimm listinn“ en boðið var upp á hann í fyrsta sinn í Seinni bylgjunni í gærkvöldi. 6. september 2018 11:30
Jóhann Gunnar lofaði aðdáendum sínum að segja söguna af Óla óheiðarlega Það var smá sögustund í fyrsta þætti Seinni bylgjunnar í gærkvöldi því Jóhann Gunnar Einarsson ætlaði ekki að bregðast aðdáendum sínum. Hann stóð við loforð sitt frá því á Twitter fyrr um daginn. 6. september 2018 10:30
Logi Geirs sagði söguna af því þegar hann seldi Jóa til Sádí Arabíu Fyrsti þáttur Seinni bylgjunnar á tímabilinu fór í loftið í gær eftir sigur ÍBV í Meistarakeppni HSÍ. Logi Geirsson þreytti þar frumraun sína í Seinni bylgjunni og sagði eina sögu af kollega sínum í settinu. 6. september 2018 09:00
Seinni bylgjan: Logi þurfti að verja sitt val með kjafti og klóm Sérfræðingar Seinni bylgjunnar voru alls ekki sammála um hver væri "leikbreytirinn“ hjá Haukum og Logi Geirsson þurfti að verjast hinum sérfræðingunum fimlega í umræðu um Haukana. 6. september 2018 13:00
Umfjöllun: ÍBV-Fram 30-26 | ÍBV er meistari meistaranna ÍBV vann alla þá titla sem í boði voru á síðasta tímabili. Eyjamenn byrja nýtt tímabil á nýjum titil, þeir eru meistarar meistaranna eftir sigur á Fram í Meistarakeppni HSÍ í Vestmannaeyjum í kvöld. 5. september 2018 22:45
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Íslenski boltinn