Stelpurnar okkar geta nú sett stefnuna á EM í Englandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. september 2018 12:30 Fanndís Friðriksdóttir fagnar marki sínu á EM 2017. Vísir/Getty England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021. EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira
England er eina þjóðin sem sótti um að halda næsta Evrópumeistaramót kvenna í fótbolta sem fer fram sumarið 2021. Íslenska kvennalandsliðið missti af HM-sæti á þriðjudaginn og næst á dagskrá hjá stelpunum er því að vinna sér sæti á næsta EM. Nú er orðið nánast öruggt að það Evrópumót fer fram í Englandi en UEFA hefur staðfest að ekkert annað framboð hafi skilað sér inn til þeirra. Það voru sögusagnir um áhuga frá Austurríki og Ungverjalandi að halda mótið saman en ekkert varð að því. BBC segir frá. UEFA mun taka endanlega ákvörðun 3. desember næstkomandi og þarf enska sambandið væntanlega að uppfylla einhverjar kröfur frá UEFA fyrir þann tíma. Það verður hins vegar engin kosning. Samkvæmt framboði enska knattspyrnusambandsins þá mun úrslitaleikurinn fara fram á Wembley og aðrir vellir keppninnar verða síðan Amex Stadium í Brighton, Community Stadium hjá Brentford, MK Dons leikvangurinn, Academy Stadium hjá Manchester City, Meadow Lane hjá Notts County, Abax Stadium hjá Peterborough, New York Stadium hjá Rotherham og Bramall Lane hjá Sheffield United. Það verða því fáir leikvangar úr ensku úrvalsdeildinni og enginn Old Trafford, Anfield, Stamford Bridge eða Emirates. Engu að síður en mjög spennandi fyrir íslensku stelpurnar að fá að spila á Evrópumóti í Englandi. Íslenskir stuðningsmenn munu örugglega fjölmenn til Englands komist íslenska liðið í lokakeppnina. Íslenska kvennalandsliðið hefur komist inn á þrjú síðustu Evrópumót en stelpurnar okkar voru í Finnlandi 2009, í Svíþjóð 2013 og í Hollandi 2017. Nú er bara að vona að þær verði líka i Englandi 2021. Það verður dregið í undankeppni EM 2021 í febrúar næstkomandi en sextán af mögulega 54 þjóðum innan UEFA verða í lokakeppninni sumarið 2021.
EM 2017 í Hollandi Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum Enski boltinn Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Sjá meira