Ólafía spilar með svartan borða til minningar um spænska kylfinginn sem var myrtur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2018 15:30 Ólafía Þórunn Kristinsdóttir. Mynd/LET/Tristan Jones Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018 Golf Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir mun spila á Estrella Damm Mediterranean golfmótinu á næstu dögum en mótið er hluti af evrópsku mótaröðinni. Mótið fer fram hjá Club de Golf Terramar golfklúbbnum í Sitges sem er rétt hjá Barcelona. Estrella Damm Mediterranean golfmótið fer nú fram í skugga hræðilegs atburðar í Bandaríkjunum á dögunum þegar spænski kylfingurinn Celia Barquín var myrt út á golfvelli í Ames í Iowa fylki. Mótshaldarar munu minnast Celiu Barquín í vikunni og verður meðal annars mínútu þögn á miðjum fyrsta keppnisdegi á morgun. Allir kylfingarnir munu einnig bera svartan borða á mótinu til minningar um Celia Barquín. Celia Barquín var Evrópumeistari áhugakylfinga 2018 og var á lokaári sínu í verkfræði við Iowa State háskólann í Ames. Celia Barquín fannst myrt á golfvellinum í Ames og 22 ára heimilislaus maður, sem bjó í tjaldi við golfvöllinn, hefur nú verið ákærður fyrir morð að yfirlögðu ráði. Hér fyrir neðan má heyra nokkrar vinkonur Celia Barquín á evrópsku mótaröðinni minnast hennar.Friends pay their respects to Celia Barquín Arozamena @MeditLadiesOpen LET players will honour Celia with a minute’s silence during the speeches at this evenings function, during the Pro-Am prize giving presentations, at midday during the 1st round & wear black ribbons. pic.twitter.com/F3dNMWxlha — Ladies European Tour (@LETgolf) September 18, 2018 Hér fyrir neðan sést Celia Barquín við æfingar á golfvellinum í Ames.Today is a day of remembrance and mourning. @CycloneWGOLFpic.twitter.com/I2Kx8mJIeg — Cyclones.tv (@CyclonesTV) September 18, 2018
Golf Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Fótbolti Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Íslenski boltinn Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Enski boltinn Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Handbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Fleiri fréttir Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigu Abramovich Hæstiréttur hafnaði kröfu KA að taka mál Arnars fyrir Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Vann Ólympíusilfur en ætlar núna að keppa á Steraleikunum Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Púaður á Prinsavöllum en fær góðar móttökur í Mílanó Yankees heiðruðu Charlie Kirk Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Ómar Ingi fór áfram hamförum Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Álftanes mætir stórliði Benfica „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ Finnar afgreiddu Georgíu með stæl „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Sjá meira