Japönsk UFC-stjarna látin Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 23:30 Yamamoto eftir sinn síðasta bardaga hjá UFC. vísir/getty MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018 MMA Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira
MMA-heimurinn syrgir í dag Japanann Norifumi „Kid“ Yamamoto sem er látinn aðeins 41 árs að aldri. Yamamoto var 18-6 á ferlinum í MMA. Hann greindi frá því í síðasta mánuði að hann væri með krabbamein og er nú farinn yfir móðuna miklu. Hann sló í gegn hjá hinum ýmsu bardagasamböndum áður en hann fór að berjast hjá UFC. Hann náði fjórum bardögum þar en vann aldrei. Kappinn var afar vel liðinn í bardagaheiminum og er hans minnst af mikilli hlýju.Rest in Peace @KID_KRAZYBEE One of the best - One of my favorite fighters - What a loss to the sport. #SadDay#TooYoung#Legendhttps://t.co/Iwm48pFEWq — Dan Hardy (@danhardymma) September 18, 2018 RIP Kid Yamamoto. My first MMA coach introduced me to his fights and have been a fan ever since. Another life that passes far too early https://t.co/dL0PTsODVe — John Gooden (@JohnGoodenUK) September 18, 2018 Sad day! RIPKID https://t.co/99a3P7CXLE — Rafael dos Anjos (@RdosAnjosMMA) September 18, 2018 Man. Rest In Peace, Kid. A real life MMA super hero, who at one time was considered one of the P4P greats, gone way too soon. https://t.co/bsr7tnYlXd — Ariel Helwani (@arielhelwani) September 18, 2018 RIP.... Norifumi “Kid” Yamamoto pic.twitter.com/K8OJblm0ip — Dana White (@danawhite) September 18, 2018
MMA Mest lesið Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Körfubolti Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Enski boltinn Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Sport Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Sport „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Íslenski boltinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Íslenski boltinn Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Formúla 1 Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? Íslenski boltinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Fótbolti Fleiri fréttir Ólympíumeistari stórslösuð eftir grjóthrun Með á fótboltaspjöldum þrátt fyrir ákæru vegna nauðgunar Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik Dagskráin í dag: Ómögulegt verkefni Breiðabliks og ensk úrvalsdeildarlið Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Trafford segist hundrað sinnum betri í dag Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Uppgjörið: Valur - FH 2-3 | Hafnfirðingar í úrslit í fyrsta sinn Þjálfarinn Wiegman stal senunni í fagnaðarlátum enska liðsins Katla mögulega á leið til Ítalíu Byrjaði ekki einn leik á EM en var samt valin í lið mótsins Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark FH konur ætla að skrifa söguna í kvöld KR missir sinn efnilegasta mann Liverpool nær í framherja frá félagi Beckham og Gary Neville Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Mario fer ekki á EM – fimm dottnir úr hópi Íslands Eddie Howe segir að Newcastle hafi ekki enn fengið tilboð í Isak Byssumaðurinn ætlaði á skrifstofu NFL en tók vitlausa lyftu „Ég get ekki pissað eins og ég gerði áður“ Jóhannes skrifar undir hjá Kolding „Rosalega vitlaust á þessum tímapunkti í leiknum“ Trúnaðarbrestur og formaðurinn hættur Alisson flaug heim vegna persónulegra mála Ótrúlegur skákáhugi í Noregi en ná samt ekki íslensku prósentunni Ekroth skúrkurinn í Stúkunni: „Hann grípur um andlitið, hann veit af þessu“ Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Sjá meira