Seinni bylgjan: Vilja leikbann fyrir beint rautt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. september 2018 17:00 S2 Sport Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“ Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Leikmenn eiga að fá leikbönn eftir bein rauð spjöld í Olísdeildinni og það á að festa markmenn í markinu. Þetta er mat sérfræðinga Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport. Í „Lokaskotinu“ í þætti gærkvöldsins, þar sem Tómas Þór fer yfir stærstu málin hverju sinni með sérfræðingum sínum, spurði hann þá Loga Geirsson og Gunnar Berg Viktorsson hver skoðun þeirra væri á því að markmaðurinn sé tekinn út til þess að fjölga í sókn. „Mér fannst þetta frábært til að byrja með, en núna finnst mér menn taka vitlausar ákvarðanir þegar þeir eru komnir inn í sóknina,“ sagði Gunnar Berg. Logi var með sterka skoðun á málinu. „Ég myndi vilja festa markmanninn í markinu, alveg klárlega.“ „Mér finnst búið að minnka vægi tveggja mínútna brottvísunar. Þetta hefur áhrif á aðra leikþætti svo ég myndi vilja festa markmenn í markinnu og hætta þessu. Fyrir utan hvað þetta er hundleiðinlegt.“ Sérfræðingarnir ræddu einnig rauðu spjöldin, en fjölmörg rauð spjöld fóru á loft í fyrstu tveimur umferðunum. „Þessi rauðu spjöld, það sem af er, eru rétt,“ sagði Gunnar Berg. „Þeir eiga að taka hart á brotum þar sem menn lenda með hnakkann í jörðinni og andlitshöggum. Mér finnst eiga að vera meiri refsing fyrir það.“ „Ég er sammála því,“ tók Logi undir. „Leikbann.“ „Þetta er stórhættulegt. Nú fylgist ég mjög vel með handbolta út um alla Evrópu og ég er hættur að sjá þetta. Menn eru að keyra í menn í loftinu, beint rautt og leikbann. Ég vona að það verði tekið á þessu þannig.“
Olís-deild karla Tengdar fréttir Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30 Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30 Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00 Mest lesið Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Golf „Til að vera með í einhverri baráttu þurfum við að sýna betri frammistöðu“ Fótbolti „Ef menn trúa því getum við farið ansi langt“ Fótbolti Sjáðu endurkomusigur Arsenal og fyrsta mark Watkins Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Körfubolti „Strákarnir voru alltaf að stríða mér af því ég var ekki búinn að skora“ Fótbolti „Strætó númer 15 stoppar beint fyrir utan KR-völlinn“ Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Segja leikmenn hafa kvartað undan Guðmundi Spenntur að spila aftur í Vestmannaeyjum Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Kári Kristján semur við Þór Akureyri Markahæstur í vetur og nálgast ellefu hundruð mörkin í þýsku deildinni Guðmundur rekinn frá Fredericia Stórleikur Íslendinganna dugði ekki til sigurs Sjá meira
Seinni bylgjan: Átakanlegt hvað Einar getur tuðað yfir öllu Gunnar Berg Viktorsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar, fékk nóg af tuðinu í Einari Jónssyni, þjálfara Gróttu, í þætti gærkvöldsins og lét hann heyra það. 18. september 2018 09:30
Seinni bylgjan: Hefði labbað út ef ég væri þjálfari ÍR Það var boðið upp á háspennuleik í Mosfellsbænum í gær er ÍR heimsótti Aftureldingu. Það verður seint sagt að ÍR hafi farið vel að ráði sínu undir lok leiksins. 18. september 2018 13:30
Seinni bylgjan: Þessi brot sjást ekki annars staðar í Evrópu Leonid Mykhailiutenko, leikmaður Akureyri handboltafélags, var rekinn út af í fyrri hálfleik í leik Akureyrar og Selfoss í Olísdeild karla í gær. Þetta var annar leikurnn í röð þar sem Mykhailiutenko er rekinn út af. 18. september 2018 15:00