Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 20:49 Paul McCartney leysir rækilega frá skjóðunni í viðtalinu. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér. Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér.
Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Fleiri fréttir Vaktin: Væb-strákarnir stíga á svið í Basel Ísraelska söngkonan biðlar til Íslendinga á íslensku Krókódíllinn úr Happy Gilmore allur Bjarni Ara í íslensku dómnefndinni Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Baráttan um jólagestina hafin Börn í Laugardal fögnuðu fjölbreytileikanum í árlegri gleðigöngu Einhleypir auglýstir á óhefðbundnum stefnumótaviðburði Segist ástæða þess að Taylor Swift sé ekki lengur „heit“ Þórhildur greinir frá kyninu Bieber segist ekki á meðal þeirra sem Diddy braut á Koníakstofa á þakinu og stórbrotið útsýni Vinsælir í Basel en hversu hátt ná þeir? Herra Hnetusmjör í aðalhlutverki hjá Laufeyju Framtíðin óljós hjá Sigrúnu Ósk Einhleypir þokkasveinar Svona verður röð laganna á laugardaginn Sjóðheitar skvísur í íslenskri hönnun Fjölskylda truflaði flutning Ísraela Þessi tíu lög komust í úrslit VÆB bræður á forsíðu BBC „Erfitt að vera á heimilinu því það var svo mikið sorg“ Brando ekki að lóða og fisléttur Dylan Banna meinta kynferðisbrotamenn á rauða dreglinum Svona er Þjóðhátíðarlagið 2025 Sjá meira
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39
Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30
James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00