Hyland greinir frá kynferðisofbeldi Stefán Ó. Jónsson skrifar 28. september 2018 15:49 Sarah Hyland fer með hlutverk Haley Dunphy í Modern Family. Vísir/getty Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018 Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Leikkonan Sarah Hyland, sem þekktust er fyrir leik sinn í gamanþáttum Modern Family, er meðal þeirra kvenna sem stigið hafa fram á síðustu dögum og greint frá kynferðislegu ofbeldi sem þær hafa orðið fyrir á árum áður. Með opinberunum sínum vilja þær lýsa stuðningi við Christine Blasey Ford, sem sakað hefur hæstaréttardómaraefnið Brett Kavanaugh um kynferðisbrot. Ford kom fyrir öldungadeild Bandaríkjaþings í gær þar sem hún lýsti og svarað spurningum um upplifun sína. Leikkonan Hyland segir á Twitter-síðu sinni að á henni hafi verið brotið þegar hún var í menntaskóla. „Ég vonaði að þetta væri allt saman draumur en rifnu gallabuxurnar mínar morguninn eftir sannfærðu mig um að svo væri ekki,“ skrifaði hún. „Ég hélt að enginn myndi trúa mér, ég vildi ekki að fólk myndi kalla mig dramatíska.“ Hér að neðan má sjá myndband sem Hyland deilir á Twitter. Í myndbandinu ávarpar fjöldi kvenna dómaraefnið og biður hann um að stöðva tilnefningarferlið. Meðal annarra frægra kvenna sem stigið hafa fram í tengslum við vitnisburð Ford er Busy Phillips, sem lék meðal annars í Dawson's Creek og ER. Hún greindi frá því á Instagram að sér hafi verið nauðgað þegar hún var 14 ára gömul. Færslu hennar má nálgast með því að smella hér.I believe Dr. Christine Blasey Ford. I believe Deborah Ramirez. I believe Julie Swetnick. There is no path forward for Judge Brett Kavanaugh. #BelieveSurvivors #TIMESUP https://t.co/LxocT07liI— Sarah Hyland (@Sarah_Hyland) September 27, 2018
Bandaríkin MeToo Tengdar fréttir Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48 Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45 „Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Erlent Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Erlent Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Erlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Fleiri fréttir Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Sjá meira
Tekist á um fjórðu ásakanirnar í garð Kavanaugh Dómsmálanefnd öldungardeildar Bandaríkjaþings spurðist fyrir um enn einar ásakanir í garð Brett Kavanaugh eftir að nafnlaust bréf barst þingmanni þess efnis að hæstaréttardómaraefnið hefði kynferðislega áreitt konu í Washington árið 1998. 27. september 2018 08:48
Ætlar ekki að láta „þvinga sig“ til að hætta Brett Kavanaugh grét þegar hann varði sig gagnvart ásökunum um kynferðisbrot. 27. september 2018 22:45
„Hundrað prósent“ viss um að Kavanaugh hafi reynt að nauðga henni Christine Blasey Ford bar vitni fyrir dómsmálanefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag. 27. september 2018 18:30
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila