Rýnt í hrunið frá öllum hliðum: Lifað með þjóðinni og litað í tíu ár Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. september 2018 13:45 Frá mótmælum á Austurvelli í nóvember 2008. Skilaboðin á skilti mótmælandans súmmeruðu upp að mati margra hvernig landsmönnum leið á fyrstu vikunum og mánuðunum eftir hrunið í október. vísir/stefán Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands. Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Sjá meira
Í dag hefst fréttaröð fréttastofu Stöðvar 2, Vísis og Bylgjunnar þar sem rýnt verður í hrunið á tíu ára afmæli þess. Ítarlegar fréttir verða í kvöldfréttum Stöðvar 2 næstu tíu daga sem og fréttaskýringar á Vísi. Hrunið hafði mikil áhrif á þjóðina sem heild, sem og líf einstakra landsmanna. Farið verður yfir þetta með fjölmörgum viðtölum þar sem fólk lítur í baksýnisspegilinn, rifjar upp atburði hrunsins og metur hvernig staðan er í dag. Verður meðal annars verður rætt við Geir H. Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, Ólaf Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseta Íslands og ýmsa fræðimenn sem rannsakað hafa orsakir og afleiðingar hrunsins. Einnig er rætt við fólkið í landinu sem mótmælti í Búsáhaldabyltingunni og missti mikið vegna hrunsins. Fyrsta frétt þessarar umfjöllunar sem fer í loftið í kvöld snýr að ótrúlegum vexti bankanna fyrir hrun sem urðu svo stórir að það jafngilti tífaldri landsframleiðslu Íslands.
Hrunið Tíu ár frá hruni Tengdar fréttir Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30 Mest lesið Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Von á mesta vindinum í marga mánuði Veður „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Innlent Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Erlent Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Fleiri fréttir Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Dómur kveðinn upp í Gufunesmálinu Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Refsing fyrir að nauðga þroskaskertum manni milduð Breytingar í vændum á skrifstofu forseta Stærðarinnar grjót féll á fjölfarinn veg Bein útsending: Farið yfir það nýjasta í krabbameinsrannsóknum „Handagangur í öskjunni“ leiddi til þess að menntskælingar fengu áfengi Skæð fuglaflensa greindist á Norðurlandi Uppsagnir hjá Norðuráli í dag Þingmenn ræða stjórnlausa veðmálastarfsemi: Íslendingar Evrópumeistarar Stórt framfaraskref að færa Blóðbankann í Kringluna Sjá meira
Adam Tooze: Mistök að láta Lehman Brothers falla Í dag eru tíu ár frá falli Lehman Brothers fjárfestingarbankans en fall bankans var vendipunktur í alþjóðlegu fjármálakrepunni 2008. Höfundur nýrrar bókar um kreppuna telur að það hafi verið mistök að láta bankann falla. 15. september 2018 14:30