Ivan Drago snýr aftur í Creed 2 Samúel Karl Ólason skrifar 26. september 2018 19:53 Ivan og Victor Drago standa andspænis Adonis Johnson. Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember. Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Leikarinn Dolph Lundgren snýr aftur í hlutverki boxarans rússneska Ivan Drago í myndinni Creed 2. Drago sást síðast í Rocky IV þar sem hann og Rocky börðu hvorn annan í spað. MGM birti í dag nýja stiklu fyrir Creed sem svarar nokkrum spurningum sem vöknuðu þegar fyrsta stiklan var opinberuð fyrir nokkrum mánuðum. Þá kom fram að næsti andstæðingur boxarans Adonis Johnson, sem Rocky sjálfur þjálfar, var í búningi merktum nafninu Drago. Nú er ljóst að um er að ræða son Ivan Drago sem heitir Victor Drago og hann er þjálfaður af föður sínum, sem einmitt drap Appolo Creed, föður Adonis, í boxhringnum. Ef til vill er best að lesa þessa setningu tvisvar. Stikluna má sjá hér að neðan en til stendur að frumsýna Creed 2 þann 21. nóvember.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Sex ára þegar hann var fyrst frelsissviptur Lífið Háleit markmið Katrínar: Sparar í mat og greiðir 10 milljónir inn á húsnæðislánið Lífið Fimm heillandi heimili í höfuðborginni Lífið „Fyrir mér snýst þetta ekki bara um að sækjast eftir kórónu“ Lífið Svona er umhorfs hjá Höllu á Bessastöðum Lífið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Fáðu að vita strax hvort þú hafir efni á draumaeigninni Lífið samstarf „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein