Seinni bylgjan: Óskiljanlegasta rauða spjaldið til þessa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. september 2018 08:00 Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir rauðu spjöldin í gær og af öllum þeim spjöldum sem gefin hafa verið fanst þeim eitt það óskiljanlegasta þegar Aron Gauti Óskarsson, leikmaður Fram, fékk rautt á 36. mínútu leiksins við KA. „Ég bara skildi þetta ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, einn sérfræðinga þáttanna. Öll þessi rauð spjöld sem hafa farið á loft í umferðunum þremur til þessa hafa þó ekki haft nein langtíma áhrif. Leikmennirnir fá ekki að taka meiri þátt í leiknum sem er í gangi í hvert skipti en enginn leikbönn fylgja. „Málið er, hlutverk dómara í leiknum númer 1, 2 og 3 er að vernda leikmenn,“ sagði Logi Geirsson. „Það verður að koma einhver refsing á bak við þetta, annars hefur þetta ekkert vægi.“ „Það þarf samt aðeins að laga þessa rauðu spjalda línu,“ sagði Jóhann Gunnar þá. „Mér finnst hrindingar í lofti rautt spjald, rétt. Að toga aftan í skothendi, rautt spjald. En þegar menn eru svona að dangla í andlit, menn eru með hendur út um allt og ætla held ég aldrei viljandi í andlit, það er bara tvær mínútur.“ Alla umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan. Olís-deild karla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira
Fjöldi rauðra spjalda í upphafi móts í Olísdeild karla hefur verið mikið í umræðunni. Í Safamýrinni um helgina fóru tvö rauð spjöld á loft. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport fóru yfir rauðu spjöldin í gær og af öllum þeim spjöldum sem gefin hafa verið fanst þeim eitt það óskiljanlegasta þegar Aron Gauti Óskarsson, leikmaður Fram, fékk rautt á 36. mínútu leiksins við KA. „Ég bara skildi þetta ekki,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson, einn sérfræðinga þáttanna. Öll þessi rauð spjöld sem hafa farið á loft í umferðunum þremur til þessa hafa þó ekki haft nein langtíma áhrif. Leikmennirnir fá ekki að taka meiri þátt í leiknum sem er í gangi í hvert skipti en enginn leikbönn fylgja. „Málið er, hlutverk dómara í leiknum númer 1, 2 og 3 er að vernda leikmenn,“ sagði Logi Geirsson. „Það verður að koma einhver refsing á bak við þetta, annars hefur þetta ekkert vægi.“ „Það þarf samt aðeins að laga þessa rauðu spjalda línu,“ sagði Jóhann Gunnar þá. „Mér finnst hrindingar í lofti rautt spjald, rétt. Að toga aftan í skothendi, rautt spjald. En þegar menn eru svona að dangla í andlit, menn eru með hendur út um allt og ætla held ég aldrei viljandi í andlit, það er bara tvær mínútur.“ Alla umræðuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að neðan.
Olís-deild karla Mest lesið „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Arftaki De Rossi entist í aðeins átta leiki Fótbolti Inter klúðraði gullnu tækifæri til að komast á toppinn Fótbolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 „Frammistaðan var góð“ Enski boltinn Fleiri fréttir Andrea öflug í sigri á Söndru og stöllum í Metzungen Dana klikkaði ekki á skoti en Volda tapaði stigi Annar sannfærandi sigur hjá lærisveinum Alfreðs Gísla Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Sjá meira