Þingmenn Samfylkingar hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar um að dómsmálaráðherra sjái til þess að frá næstu áramótum verði að minnsta kosti einn sálfræðingur með viðveru í hverju fangelsi landsins.
Föngum verði þannig tryggður aðgangur að sálfræðiþjónustu innan veggja fangelsanna. Í greinargerð með tillögunni kemur fram að aðeins þrjú stöðugildi sálfræðinga séu innan fangelsiskerfisins.
Vilja sálfræðing í öll fangelsin

Tengdar fréttir

Þingmenn sammála um úrbætur í refsiúrræðum og betrun fanga
Dómsmálaráðherra segir að notkun annarra úrræða en fangavistar hafi aukist við fullnustu refsinga á Íslandi.

Vilja sálfræðinga í öll fangelsi landsins
Samfylkingin leggur til að sálfræðingur hafi fasta starfsstöð í hverju fangelsi á landinu. Mikilvægt sé fyrir frelsissvipta að fá sálræna aðstoð til að hafa möguleika á að koma bættari úr afplánun. Fangelsismálastjóri fagnar framt

Staða fanga rædd á Alþingi: „Auðvitað ætti að vera sálfræðingur á hverri starfsstöð“
Birgitta Jónsdóttir, þingkona Pírata, gagnrýndi að aðeins tvær sálfræðingar væru í vinnu hjá Fangelsismálastöfnun.