Íslandsvinurinn Richard Ashcroft lætur internettröllin heyra það Stefán Þór Hjartarson skrifar 25. september 2018 06:15 Richard Ashcroft var með eitthvað rusl í vasanum í sjónvarpinu. Fréttablaðið Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve. Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Rokkarinn og Íslandsvinurinn Richard Ashcroft úr The Verve fór mikinn á myndbandi (sem nú er búið að eyða) á Instagram-reikningi sínum þar sem hann húðskammaði internettröll. Tilefnið var myndband nokkurt sem fór á flug á Twitter um helgina þar sem hann var gestur í knattspyrnuþættinum Soccer AM. Í myndbandinu virðist sem lítill poki detti úr buxum Ashcrofts og snýr „tröllið“ sem birtir myndbandið á Twitter þar hluta úr texta The Verve við lagið The Drugs Don’t Work og skrifar við myndbandið: „Guess the drugs still don’t work?“ eða „Greinilega virka eiturlyfin ekki enn?“ og gefur þar með í skyn að um eiturlyf hafi verið að ræða. Á Instagram segir Richard Ashcroft reiður að þetta hafi verið eitthvert rusl en ekki kókaín: „Hérna koma smá skilaboð til þessara internettrölla sem eru að reyna að verða fræg með því að níðast á mér – og einnig til siðferðispredikaranna. Númer eitt: Ég og kókaín höfum ekki átt í neinu sambandi í tugi ára. Númer tvö: Aldrei giska á hvað það er sem dettur úr vasa mínum.“ Eftir það benti hann á að faðir hans hefði ekki verið hrifinn af því að fólk henti rusli út í náttúruna og að hann sjálfur væri heldur ekki mikill aðdáandi þess. Í lokin segir hann að hann hafi verið kallaður „Colombo“ í The Verve.
Birtist í Fréttablaðinu Íslandsvinir Tónlist Tengdar fréttir The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36 Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30 Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
The Verve koma saman á ný Breska hljómsveitin The Verve hyggst koma aftur saman eftir beiskan aðskilnað fyrir átta árum. Þetta tilkynnir söngvari hljómsveitarinnar, Richard Ashcroft, í yfirlýsingu á heimasíðu sinni. 26. júní 2007 15:36
Dagur tvö á Secret Solstice: Foo Fighters og Ashcroft mæta í Laugardalinn Tónlistahátíðin Secret Solstice fer fram um helgina í Laugardalnum. Þetta er fjórða árið í röð sem hátíðin fer fram og hefur tekist vel til undanfarin þrjú ár. 16. júní 2017 15:30