Nýir þættir í anda Skam Stefán Árni Pálsson skrifar 8. október 2018 17:30 Þættirnir fylgja eftir Gunnhildi sem er á unglingsaldri Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Þættirnir Lovleg eru glænýir þættir frá NRK í Noregi og fylgja eftir Gunnhildi sem flytur að heiman til að halda áfram skólagöngu sinni í bænum Sandane. Þar leigir hún herbergi í íbúð ásamt þeim Söru, Peter og Alexander þar sem ýmislegt skrautlegt gengur á. Í Noregi hafa þeir fengið góðar viðtökur og eru unglingaþættir af þessari tegund heldur betur að slá í gegn á Norðurlöndunum. Fyrsta þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon og er von er á annarri þáttaröð fljótlega eftir áramót. Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Norsku unglingaþættirnir Lovleg eru komnir inn á Stöð 2 maraþon í heild sinni en þættirnir minna á norsku unglingaþættina vinsælu Skam. Þættirnir Lovleg eru glænýir þættir frá NRK í Noregi og fylgja eftir Gunnhildi sem flytur að heiman til að halda áfram skólagöngu sinni í bænum Sandane. Þar leigir hún herbergi í íbúð ásamt þeim Söru, Peter og Alexander þar sem ýmislegt skrautlegt gengur á. Í Noregi hafa þeir fengið góðar viðtökur og eru unglingaþættir af þessari tegund heldur betur að slá í gegn á Norðurlöndunum. Fyrsta þáttaröðin er komin í heild sinni inn á Stöð 2 Maraþon og er von er á annarri þáttaröð fljótlega eftir áramót.
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Lífið Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Tónlist Orri Steinn og Sylvía Rós eiga von á stúlku Lífið Dísella „loksins“ trúlofuð Lífið Angus MacInnes er látinn Lífið Pitt og Jolie loksins skilin Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Álfurinn á slæmum stað: „Þetta voru erfið jól“ Lífið Steindi og Saga í stjörnuprýddum skets um typpalokk Lífið Dóra Júlía og Bára gengu í það heilaga Lífið Fleiri fréttir Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira