Hafna því að viðbúnaður vegna smitsjúkdómfaraldurs sé slæmur Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. október 2018 06:00 Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir Landlæknisembættisins. Fréttablaðið/Stefán Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir tekur ekki undir þau orð smitsjúkdómalæknisins Magnúsar Gottfreðssonar að Ísland sé furðu illa búið undir næstu spænsku veiki. Mikil vinna hafi verið unnin undanfarin ár til að vera viðbúin heimsfaraldri inflúensu. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá sóttvarnalækni á vef landlæknis. Með yfirlýsingunni er brugðist við fullyrðingum Magnúsar í frétt í Fréttablaðinu í gær og í leiðara Læknablaðsins.Þar var fullyrt að birgðastöðu nauðsynlegra lyfja væri ábótavant og að í venjulegu árferði sé Landspítalinn yfirfullur „og því knúinn til að lýsa yfir viðbúnaðarstigi vegna minni háttar aukningar á álagi“. „Sóttvarnalæknir telur nauðsynlegt að leiðrétta ýmislegt sem fram kemur í frétt Fréttablaðsins og ritstjórnargrein Læknablaðsins. Á undanförnum árum hefur mikil vinna verið innt af hendi af sóttvarnalækni og almannavarnadeild ríkislögreglustjóra í samvinnu við ýmsa aðila í þjóðfélaginu við gerð viðbragðsáætlunar gegn heimsfaraldri inflúensu,“ segir í yfirlýsingunni. Mikilvægt sé að hafa í huga að ekki sé hægt að dæma viðbrögð við alvarlegum farsóttum út frá aðbúnaði á Landspítala einum heldur einnig viðbrögðum sem áætluð séu í samfélaginu öllu. Til séu birgðir af nauðsynlegum lyfjum og vökva í rúman ársfjórðung, veirulyf fyrir 40 þúsund manns og bóluefni fyrir tæplega helming íbúa landsins.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Kastaði eggjum í bíl Innlent „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Innlent Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta Innlent Fleiri fréttir „Vor í Árborg – Fjögurra daga fjölskylduhátíð Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Tíufréttir heyra sögunni til Stuðningur við Úkraínu og Palestínu fer dvínandi Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Lætur könnun um væntingar ekki á sig fá Kalt veður bjargaði Andrésar andarleikunum fyrir horn Óeðlileg staða á íslenskum eignamarkaði Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Meirihluti hefur litlar væntingar til borgarstjórnarmeirihlutans „Nú hættir þú Sigurður!“ Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Sjá meira
Furðu illa búin undir næstu „spænsku veiki“ Sérfræðingur í smitsjúkdómum segir Íslendinga verr búna undir alvarlega smitsjúkdóma heldur en undir spænsku veikina fyrir einni öld. 2. október 2018 08:00