Selja í Sýn og kaupa í Högum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2018 10:25 Ingibjörg Pálmadóttir á 90 prósenta hlut í Fréttablaðinu. Vísir/Vilhelm 365 miðlar hafa selt allan hlut sinn í Sýn, tæplega 11 prósenta hlut, fyrir tæpa tvo milljarða króna og keypt ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Gengið var frá viðskiptunum í morgun að því er Fréttablaðið greinir frá og vísar í heimildir. Félög í eigu Ingibjargar Pálmadóttur eiga um 90 prósenta hlut í 365 miðlum hf. sem aftur eiga Torg ehf, útgáfufélag Fréttablaðsins. Ingibjörg er forstjóri 365 miðla en Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður hennar, hefur tekið virkan þátt í rekstrinum undanfarin ár. 365 miðlar eignuðust hlut sinn í Sýn þegar að Sýn keypti stærstan hluta 365 miðla, að undanskildu Fréttablaðinu og tískutímaritinu Glamour í fyrra. Samkeppniseftirlitið setti Ingibjörgu þau skilyrði að hún yrði innan tiltekins tíma að selja hlut sinn í Sýn eða Torgi. Hjónin fengu á dögunum Kviku banka til að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Fréttablaðinu. Nú, tæpum tveimur vikum síðar, hafa þau samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, ákveðið að selja hlut sinn í Sýn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins seldi Ingibjörg 32.380 þúsund hluti í Sýn á genginu 61,5 krónur á hlut fyrir um 1.991 milljón króna. Þá keypti hún 36.900 þúsund hluti í Högum - ríflega þriggja prósenta hlut - á genginu 47,5 krónur á hlut. Nam kaupverðið þannig 1.753 milljónum króna. Félög tengd Ingibjörgu áttu fyrir yfir tveggja prósenta hlut í Högum, einkum í gegnum fjármögnun hjá Kviku, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskiptin hafa ekki verið tilkynnt til Kauphallarinnar þegar þetta er skrifað. Hins vegar má sjá að viðskipti með bréf í Sýn námu í morgun rúmum tveimur milljörðum króna en viðskiptum með bréf tæplega 1,9 milljörðum króna.Vísir er í eigu Sýnar. Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ingibjörg Pálmadóttir bætir við hlut sinn í 365 miðlum Félagið Apogee, sem er í eigu félaga á vegum Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra 365 miðla, hefur keypt 14,5 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I í A-flokki í fjölmiðlafyrirtækinu. 24. janúar 2018 08:00 Ingibjörg og Jón Ásgeir kanna áhuga kaupenda á Fréttablaðinu Þurfa annaðhvort að selja hlut sinn í Sýn eða Fréttablaðinu. 20. september 2018 06:30 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
365 miðlar hafa selt allan hlut sinn í Sýn, tæplega 11 prósenta hlut, fyrir tæpa tvo milljarða króna og keypt ríflega þriggja prósenta hlut í Högum fyrir hátt í 1,8 milljarða króna. Gengið var frá viðskiptunum í morgun að því er Fréttablaðið greinir frá og vísar í heimildir. Félög í eigu Ingibjargar Pálmadóttur eiga um 90 prósenta hlut í 365 miðlum hf. sem aftur eiga Torg ehf, útgáfufélag Fréttablaðsins. Ingibjörg er forstjóri 365 miðla en Jón Ásgeir Jóhannesson, eiginmaður hennar, hefur tekið virkan þátt í rekstrinum undanfarin ár. 365 miðlar eignuðust hlut sinn í Sýn þegar að Sýn keypti stærstan hluta 365 miðla, að undanskildu Fréttablaðinu og tískutímaritinu Glamour í fyrra. Samkeppniseftirlitið setti Ingibjörgu þau skilyrði að hún yrði innan tiltekins tíma að selja hlut sinn í Sýn eða Torgi. Hjónin fengu á dögunum Kviku banka til að kanna áhuga mögulegra kaupenda á Fréttablaðinu. Nú, tæpum tveimur vikum síðar, hafa þau samkvæmt heimildum Fréttablaðsins, ákveðið að selja hlut sinn í Sýn. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins seldi Ingibjörg 32.380 þúsund hluti í Sýn á genginu 61,5 krónur á hlut fyrir um 1.991 milljón króna. Þá keypti hún 36.900 þúsund hluti í Högum - ríflega þriggja prósenta hlut - á genginu 47,5 krónur á hlut. Nam kaupverðið þannig 1.753 milljónum króna. Félög tengd Ingibjörgu áttu fyrir yfir tveggja prósenta hlut í Högum, einkum í gegnum fjármögnun hjá Kviku, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Viðskiptin hafa ekki verið tilkynnt til Kauphallarinnar þegar þetta er skrifað. Hins vegar má sjá að viðskipti með bréf í Sýn námu í morgun rúmum tveimur milljörðum króna en viðskiptum með bréf tæplega 1,9 milljörðum króna.Vísir er í eigu Sýnar.
Fjölmiðlar Tengdar fréttir Ingibjörg Pálmadóttir bætir við hlut sinn í 365 miðlum Félagið Apogee, sem er í eigu félaga á vegum Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra 365 miðla, hefur keypt 14,5 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I í A-flokki í fjölmiðlafyrirtækinu. 24. janúar 2018 08:00 Ingibjörg og Jón Ásgeir kanna áhuga kaupenda á Fréttablaðinu Þurfa annaðhvort að selja hlut sinn í Sýn eða Fréttablaðinu. 20. september 2018 06:30 Mest lesið Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Viðskipti innlent Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Sjá meira
Ingibjörg Pálmadóttir bætir við hlut sinn í 365 miðlum Félagið Apogee, sem er í eigu félaga á vegum Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur, forstjóra 365 miðla, hefur keypt 14,5 prósenta hlut fagfjárfestasjóðsins Auðar I í A-flokki í fjölmiðlafyrirtækinu. 24. janúar 2018 08:00
Ingibjörg og Jón Ásgeir kanna áhuga kaupenda á Fréttablaðinu Þurfa annaðhvort að selja hlut sinn í Sýn eða Fréttablaðinu. 20. september 2018 06:30