Ísland örugglega í úrslitin Ástrós Ýr Eggertsdóttir í Lissabon skrifar 18. október 2018 16:00 mynd/kristinn arason Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni. Íslenska liðið var fyrst allra út á keppnisgólfið í undankeppninni og gerði æfingar á gólfi. Dansinn heppnaðist virkilega vel hjá íslenska liðinu og var það með forystu þegar öll lið höfðu gert æfingar á einu áhaldi. Næsta áhald Íslendinganna var dýnan og þar negldi íslenska liðið allar sínar æfingar og fékk glæsilega einkunn upp á 17,750. Bestu einkunnina átti sveit Breta sem fékk 18,250. Ísland var enn í forystu þegar kom að síðasta áhaldinu. Trampólínæfingarnar gengu frábærlega, fyrir utan eitt fall. Svíar áttu hins vegar óaðfinnalegar dýnuæfingar sem tryggðu þeim sigurinn og Danir gerðu dansæfingu sem skilaði þeim öðru sætinu svo íslenska sveitin varð að sætta sig við þriðja sætið.Liðin sem fóru í úrslit: Svíþjóð Danmörk Ísland Noregur Bretland Frakkland
Lið Íslands í flokki blandaðra fullorðinsliða fór örugglega áfram í úrslit á EM í hópfimleikum í dag. Liðið varð í 3. sæti í undankeppninni. Íslenska liðið var fyrst allra út á keppnisgólfið í undankeppninni og gerði æfingar á gólfi. Dansinn heppnaðist virkilega vel hjá íslenska liðinu og var það með forystu þegar öll lið höfðu gert æfingar á einu áhaldi. Næsta áhald Íslendinganna var dýnan og þar negldi íslenska liðið allar sínar æfingar og fékk glæsilega einkunn upp á 17,750. Bestu einkunnina átti sveit Breta sem fékk 18,250. Ísland var enn í forystu þegar kom að síðasta áhaldinu. Trampólínæfingarnar gengu frábærlega, fyrir utan eitt fall. Svíar áttu hins vegar óaðfinnalegar dýnuæfingar sem tryggðu þeim sigurinn og Danir gerðu dansæfingu sem skilaði þeim öðru sætinu svo íslenska sveitin varð að sætta sig við þriðja sætið.Liðin sem fóru í úrslit: Svíþjóð Danmörk Ísland Noregur Bretland Frakkland
Fimleikar Mest lesið Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Mikael Breki: Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Bein útsending: Dagur þrjú á heimsleikunum í CrossFit 2025 United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn