Khabib vill berjast við Mayweather Smári Jökull Jónsson skrifar 14. október 2018 19:00 Khabib í bardaganum gegn Conor McGregor. vísir/getty Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor um síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather. Khabib hefur hótað því að hætta hjá UFC ef félagi hans Zubaira Tukhugov verður settur í bann eftir þátttöku hans í slagsmálunum eftir bardaga þeirra Khabib og McGregor. Í framhaldinu skoraði rapparinn 50 Cent á Rússann að yfirgefa UFC og berjast fyrir annað bardagasamband. Nú hefur Khabib sjálfur stigið fram og skorað á hnefaleikakappann ósigraða, Floyd Mayweather, í bardaga með orðunum „Það er bara einn konungur í frumskóginum".Khabib segir þetta á myndbandi sem birtist á Instagram síðu Leonard Ellerbe sem er framkvæmdastjóri viðskiptaveldis Mayweather. „Keyrum þetta í gang Floyd, við verðum að berjast! 50-0 og 27-0, tveir sem aldrei tapa, af hverju ekki?" sagði Rússinn en bæði hann og Mayweather eru ósigraðir í hringnum, hvor í sinni íþróttinni. "Að sjálfsögðu er ég kóngurinn því hann gat ekki tekið McGregor niður en ég gerði það auðveldlega," bætti Khabib við en Mayweather vann McGregor á tæknilegu rothöggi í 10.lotu í þeirra bardaga en Írinn gafst upp í fjórðu lotu gegn Khabib. Það verður forvitnilegt að sjá hvað Mayweather segir við þessu útspili Khabib en hann hefur sjálfur staðfest að hann mun berjast við Manny Pacquiao áður en árið er á enda. View this post on Instagram Look who I ran into at tonight's fights in Russia. A post shared by Leonard Ellerbe (@leonardellerbe) on Oct 13, 2018 at 7:00pm PDT
MMA Tengdar fréttir 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Enski boltinn Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport Fleiri fréttir Hákon kom inn á og hélt hreinu í fyrsta úrvalsdeildarleiknum Ronaldo segir að storminn muni lægja undir stjórn Amorim Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Enn eitt skráningarvesenið hjá Börsungum Veit að starfið gæti verið í hættu ef liðið fer ekki að vinna Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Komnir með upp í kok: „Seldu liðið“ Emilía til Leipzig Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta „Ég var að skjóta“ Víkingur má ekki spila í Kópavogi og leitar vallar erlendis Harmur hrokagikksins Haaland Telur daga McGregor í UFC talda Eftirmaður Amorims rekinn eftir átta leiki City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Spilaði reglulega við afa Littlers en mætir nú stráknum á HM Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Ættingi Endricks skotinn til bana Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Dagskráin í dag: Pílan hefst aftur eftir hlé Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Sjá meira
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00