Hársbreidd frá sögulegum sigri Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. október 2018 09:30 Birkir Már Sævarsson spilaði vinstri bakvörðinn og gerði það frábærlega. vísir/getty Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi sitt rétta andlit í gær í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Á lokamínútum leiksins tók Kylian Mbappé leikinn í eigin hendur, jafnaði metin og sýndi af hverju hann er talinn vera einn besti leikmaður heims þrátt fyrir að vera nítján ára. Fyrstu sextíu mínútur leiksins voru einfaldlega fullkomnar af hálfu Íslands. Þrír af reynslumestu leikmönnum hópsins komu inn í liðið á ný og mátti strax sjá hvað þeir gefa liðinu, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og maður leiksins, Kári Árnason. Kári sem verður 36 ára á morgun var að leika sinn 80. leik og kórónaði frábæran leik þegar hann skoraði annað mark leiksins. Það sást strax í upphafi leiks hvað Jóhann og Alfreð færa liðinu og skapaði Alfreð fyrsta mark leiksins. Vann hann boltann hátt á vellinum, leitupp og valdi hárréttan kost, Birkir Bjarnason afgreiddi færið vel. Frakkar voru slegnir út af laginu við þetta enda virtist viðhorf þeirra vera að Ísland væri mætt til að taka þátt í sigurhátíð þeirra. Þrátt fyrir að vera mun meira með boltann fengu þeir vart færi gegn sterkri vörn Íslands. Kári minnti svo á gæði sín í föstum leikatriðum í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stangaði hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í netið. Aftur virtust Frakkar einfaldlega vera gáttaðir á stöðunni. Didier Deschamps brást við þessu með því að blása til sóknar sem bar loksins árangur undir lokin. Ísland missti boltann í sama horni og fyrsta mark Íslands kom upp úr, Mbappé fékk boltann og hættuleg fyrirgjöf hans fór af Hannesi í Hólmar og þaðan í netið. Það gaf Frökkunum trú og skyndilega tók völlurinn og stuðningsmennirnir við sér. Vítaspyrna gaf svo Frökkunum jöfnunarmark sem þeir áttu alls ekki skilið á 90. mínútu eftir hetjulega frammistöðu Íslands. Hægt er að byggja heilmargt á þessari frammistöðu fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni á mánudaginn. Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Tengdar fréttir Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu sýndi sitt rétta andlit í gær í 2-2 jafntefli gegn ríkjandi heimsmeisturum Frakklands. Á lokamínútum leiksins tók Kylian Mbappé leikinn í eigin hendur, jafnaði metin og sýndi af hverju hann er talinn vera einn besti leikmaður heims þrátt fyrir að vera nítján ára. Fyrstu sextíu mínútur leiksins voru einfaldlega fullkomnar af hálfu Íslands. Þrír af reynslumestu leikmönnum hópsins komu inn í liðið á ný og mátti strax sjá hvað þeir gefa liðinu, Jóhann Berg Guðmundsson, Alfreð Finnbogason og maður leiksins, Kári Árnason. Kári sem verður 36 ára á morgun var að leika sinn 80. leik og kórónaði frábæran leik þegar hann skoraði annað mark leiksins. Það sást strax í upphafi leiks hvað Jóhann og Alfreð færa liðinu og skapaði Alfreð fyrsta mark leiksins. Vann hann boltann hátt á vellinum, leitupp og valdi hárréttan kost, Birkir Bjarnason afgreiddi færið vel. Frakkar voru slegnir út af laginu við þetta enda virtist viðhorf þeirra vera að Ísland væri mætt til að taka þátt í sigurhátíð þeirra. Þrátt fyrir að vera mun meira með boltann fengu þeir vart færi gegn sterkri vörn Íslands. Kári minnti svo á gæði sín í föstum leikatriðum í upphafi seinni hálfleiks þegar hann stangaði hornspyrnu Gylfa Þórs Sigurðssonar í netið. Aftur virtust Frakkar einfaldlega vera gáttaðir á stöðunni. Didier Deschamps brást við þessu með því að blása til sóknar sem bar loksins árangur undir lokin. Ísland missti boltann í sama horni og fyrsta mark Íslands kom upp úr, Mbappé fékk boltann og hættuleg fyrirgjöf hans fór af Hannesi í Hólmar og þaðan í netið. Það gaf Frökkunum trú og skyndilega tók völlurinn og stuðningsmennirnir við sér. Vítaspyrna gaf svo Frökkunum jöfnunarmark sem þeir áttu alls ekki skilið á 90. mínútu eftir hetjulega frammistöðu Íslands. Hægt er að byggja heilmargt á þessari frammistöðu fyrir leikinn gegn Sviss í Þjóðadeildinni á mánudaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Íslenski boltinn Tengdar fréttir Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01 Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46 Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30 Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44 Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03 Mest lesið Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Körfubolti „Varð fljótt að hinni verstu martröð“ Sport Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Enski boltinn Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Íslenski boltinn Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Körfubolti Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn Biður liðsfélagana afsökunar eftir að hafa selt ólympíugullið Sport Handtekinn í fyrra en vann nú með tárin í augunum Golf „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Körfubolti Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Fótbolti Fleiri fréttir Muslera með mark og Mourinho súr Hættir á BBC strax á sunnudaginn: „Ég geri mér grein fyrir uppnáminu sem ég olli“ Tveir Vestramenn fluttir með sjúkrabíl eftir leik í gær Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Skoraði fyrsta markið fyrir Portúgal og fagnaði að hætti föður síns Gæti þurft úrslitaleik á Ítalíu eftir VAR-drama Sjáðu mörkin úr veislunni í Mosó og vítið sem Fram fékk Sjáðu nýja pabbann Dag skora gegn Messi og félögum „Sorgmædd yfir þessari þróun sem hefur átt sér stað hjá Val“ Sigurður Breki á spítala eftir harkalegt samstuð „Við elskum að spila hérna“ Uppgjörið: Afturelding - KR 4-3 | Heimasigur eftir tvöfalda endurkomu Fjögur mörk og tvö rauð í Grindavíkursigri í Laugardalnum Inter missti af gullnu tækifæri þegar Napoli missteig sig Meistararnir töpuðu en Real vann í hitaleik Glæsimark Rice gulltryggði Arsenal Meistaradeildarsæti Sævar og Nóel fallnir úr dönsku úrvalsdeildinni Gabríel Aron skoraði þrennu í fyrri hálfleik Draumaendir hjá Vardy í kveðjuleiknum Uppgjörið: Fram - Vestri 1-0 | Frammarar stöðvuðu sigurgöngu Vestra Ísak kórónaði frábært tímabil með marki í lokaumferðinni Gummi Tóta skoraði fyrir armensku meistarana Glódís fagnaði titlunum í þýskum þjóðbúningi á troðfullu torgi Íslendingaliðið stríddi PSV en stóð ekki í vegi fyrir sögulegu klúðri Chelsea vann á Wembley og fullkomnaði þrennuna Uppgjörið: ÍBV - KA 0-0 | Ekkert samba í sólinni Stórkostleg stemning og sætur sigur í síðasta leiknum í Guttagarði Magnaður sigur í síðasta leik tímabilsins hjá Hildi og Ásdísi Di María á förum frá Benfica Sjáðu glæsimark Úlfu, stórsigur Stólanna, sjóðheita Þróttara og Þór/KA þrennuna Sjá meira
Didier: Það eru gæði í íslenska liðinu Didier Deschamps, landsliðsþjálfari Frakka, bauð ekkert upp á neinar afsakanir eftir að heimsmeistararnir mörðu jafntefli gegn Íslandi í kvöld. 11. október 2018 22:01
Rúnar Alex tekinn út vegna bakmeiðsla Rúnar Alex Rúnarsson byrjaði í marki Íslands gegn Frökkum en fór út af í hálfleik. Erik Hamrén sagði það ekki hafa verið taktíska ákvörðun heldur hafi markmaðurinn ungi meiðst í baki. 11. október 2018 21:46
Einkunnir Íslands: Kári maður leiksins Ísland gerði 2-2 jafntefli gegn Frakklandi í vináttulandsleik í kvöld en frammistaðan var sú besta hjá liðinu eftir að Erik Hamrén tók við því. 11. október 2018 22:30
Kári: Þurfum að skera út mistökin Kári Árnason var aðallega svekktur eftir að Ísland missti niður 2-0 forystu gegn Frökkum í kvöld. 11. október 2018 21:44
Myndband: Rúnar Már tæklaði Mbappe og allt varð vitlaust Það ætlaði allt um koll að keyra þegar Rúnar Már Sigurjónsson tæklaði ungstirnið Kylian Mbappe. 11. október 2018 22:03
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn
Þeir bestu (20.-16. sæti): Glæsilegur endir gamalla manna og dönsku demantarnir í Kaplakrika Íslenski boltinn