Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. október 2018 09:39 Skjáskot af Instagram-færslu 50 Cent. Rapparinn hefur skeytt sjálfum sér inn á myndina og ímyndar sér að svona muni áhorfendaskarinn þann 9. nóvember næstkomandi líta út. Skjáskot/Instagram Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC. Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Bandaríski rapparinn 50 Cent segist hafa fest kaup á tvö hundruð bestu sætunum á tónleika rapparans Ja Rule, eingöngu til þess að sætin yrðu auð á tónleikunum. Rappararnir hafa lengi eldað grátt silfur saman og virðist 50 Cent staðráðinn í því að halda lífi í erjum þeirra á milli. 50 Cent greindi frá þessu í nokkuð meinfýsnum athugasemdum á Instagram. „Ég var að kaupa 200 sæti í fremstu röðum svo þau verði tóm. LOL,“ skrifaði rapparinn, og viðurkenndi jafnframt að fólki þætti hann andstyggilegur. View this post on Instagram#50cent bought a whole bunch of #jarule tickets on Groupon A post shared by DJ Akademiks (@akadmiks) on Oct 26, 2018 at 9:29am PDT 50 Cent hefur því þurft að punga út um þrjú þúsund Bandaríkjadölum, eða um 360 þúsund íslenskum krónum á núverandi gengi, fyrir miðana sem kosta 15 dali stykkið. Tónleikarnir verða haldnir þann 9. nóvember næstkomandi. Í kjölfar kaupanna, sem þó hafa ekki fengist staðfest, hefur 50 Cent birt myndir úr áhorfendaskara væntanlegra tónleika Ja Rule. Glöggir sjá að átt hefur verið við myndirnar en ljóst er að rapparanum er afar skemmt yfir uppátækinu. Ja Rule hefur ekki tjáð sig um málið að svo stöddu. View this post on InstagramWhat a show, I mean just fucking great. Do it againmy kid went to the restroom. LOL #bellator #lecheminduroi A post shared by 50 Cent (@50cent) on Oct 26, 2018 at 10:57pm PDT 50 Cent hefur farið mikinn á samfélagsmiðlum síðustu misseri og virðist leitast við að hneyksla netverja með uppátækjum sínum. Hann var til að mynda gagnrýndur fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews þegar sá síðarnefndi greindi frá kynferðisofbeldi sem hann hafði orðið fyrir. Þá bauð hann nýlega UFC-bardagakappanum Khabib Nurmagomedov tvær milljónir Bandaríkjadala fyrir að segja skilið við UFC.
Tónlist Tengdar fréttir Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30 Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17 50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00 Mest lesið Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Lífið Forsetahjónin létu sig ekki vanta Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Lífið Mafia: The Old Country - Fínasta afþreying, þó þunn sé Leikjavísir Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Fleiri fréttir Sannfærð um að hún myndi aldrei geta átt gott líf Fréttatía vikunnar: Þýskaland, hetja og kaffihús Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Sjá meira
Hleypt úr byssu á tökustað fyrir myndband 50 Cent Mikil hætta skapaðist á tökustað fyrir nýtt tónlistarmyndband með Tekashi69 og 50 Cent í Brooklyn í gær þegar einstaklingur hleypti úr byssu nálægt tökustaðnum. 16. ágúst 2018 15:30
Gerði grín að Terry Crews fyrir að segja frá kynferðisofbeldi Bandaríski rapparinn 50 Cent hefur verið harðlega gagnrýndur á samfélagsmiðlum fyrir að gera grín að leikaranum Terry Crews eftir að sá síðarnefndi steig fram og sagði frá kynferðislegri áreitni sem hann varð fyrir. 28. júní 2018 14:17
50 Cent býður Khabib 2 milljónir dollara fyrir að yfirgefa UFC 50 Cent hefur óvænt blandað sér í umræðuna eftir bardaga Khabib Nurmagomedov og Conor McGregor í UFC um síðustu helgi þar sem allt varð vitlaust eins og frægt er orðið. 13. október 2018 19:00