Langur undirbúningur en spenntur að keppa Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. október 2018 13:04 Valgarð á æfingu í Katar mynd/fimleikasamband íslands Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti. Fimleikar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira
Valgarð Reinhardsson er einn þriggja Íslendinga sem keppir á HM í áhaldafimleikum í Doha í Katar í dag. Valgarð segir undirbúninginn hafa verið langan og hitinn í Katar sé erfiður. „Markmiðin í dag eru að gera okkar besta og sjá hvert það kemur okkur,“ sagði Valgarð í viðtali við Fimleikasamband Íslands. Íslendingarnir hefja leik klukkan 14:00 að íslenskum tíma. „Það er búið að vera mjög langur undirbúningur og mörg mót. Maður er svolítið þreyttur í líkamanum en bara spenntur að keppa.“ Stærstu nöfn fimleikaheimsins eru á meðal keppenda og segir Valgarð að það sé vottur af stjörnum í augunum að sjá þessa stærstu keppendur. „Það er mjög gaman að horfa á hina keppa. Við erum í holli með ekkert allt of stórum löndum, svo eftir að við keppum þá fáum við kannski að sjá stærri löndin.“ Hitinn í Katar er mikill og Valgarð segir það hafa verið erfitt að æfa í hitanum. „Það þarf bara að muna að drekka nógu mikið af vatni til að halda sér í góðu standi. Það tók svona tvo, þrjá daga að venjast.“ Valgarð keppir ásamt Eyþóri Erni Baldurssyni og Jóni Sigurði Gunnarssyni fyrir Íslands hönd. Valgarð komst í sumar í úrslit í stökki á EM í Glasgow, fyrstur Íslendinga, þar sem hann lenti í 8. sæti.
Fimleikar Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Sjá meira